Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 27
orkuvinnslu, sem lögð var fyrir Alþingi árið 1994. Nokkrir aðilar hafa einnig notað hluta úr myndunum við ýmis verkefni(10. mynd). Gróðurmyndin var prentuð og gefin út árið 1993 í mælikvarða 1:600.000 og einnig gefin út á disklingi. Hún er ennfremur fáanleg á geisladiski. Þess má geta að gróðurmyndin er í gagnagrunni um um- hverfismál og landnotkun í Evrópu. Þeir sem vilja nýta gervitunglagögn sérpanta þau og fá þau afhent á geisladiskum eða öðrum miðlum, á því formi sem hentar hverjum og einum notanda. ■ STEFNUMÓTUN í FJARKÖNNUN Á tveimur síðustu áratugum hafa þrjár opinberar nefndir fjallað um skipulag fjarkönnunarmála á Islandi, gefið út skýrslur og gert tillögur. Tvær fyrstu nefndirnar störfuðu á vegum Rannsóknaráðs ríkisins en sú síðasta, sem starfaði á vegum umhverfisráðuneytisins, skilaði tillögum til ráðherra í október 1997. Uppbygging málaflokksins hefur ekki gengið eins og eldri tillögur gerðu ráð fyrir, einkum vegna þess að ekki fékkst fé til að hrinda þeim í framkvæmd. Einstakar Styrkur fyrir hluta kostnað- ar við rannsóknarvinnu verk- efnisins fékkst frá RANNÍS, en annan kostnað greiddu Landmælingar íslands. Til þess að þekja allt landið í fullri upplausn gagnanna þurfti að kaupa fjórar Land- sat TM-myndir til viðbótar. Þegar randaeyðingu og birtujöfnun var lokið á fjórum böndum var heildarmyndin sett saman úr 16 mynd- hlutum frá tímabilinu 1986- 1994. Myndin var rétt upp miðað við kort í mælikvarða 1:50.000 og nýtist hún til ýmiss konar vinnslu land- upplýsinga, náttúrurann- sókna og kortagerðar (7. mynd). Notkun heildarmyndanna hefur reynst minni en vænst var í upphafi. Helstu notendur, auk Landmælinga Islands, em Landgræðsla ríkisins og RALA, sem standa saman að verkefninu Jarðvegsvemd. Þá notar Orkustofnun svarthvítu myndina í landupplýsingakerfi sínu og hún var einnig notuð til að vinna fjölda yfir- litskorta í skýrslu um nýtingu innlendra orkulinda til raf- 10. mynd. Framsetning upplýsinga á gervitunglamynd af Hólasandi. Unnið hjá Landmœlingum íslands fyrir Landgrœðslu ríkisins. © ESA/LMÍ1995. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.