Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 69
halógensambönd af svonefndum alkönum,
kísil-hexaflúoríð, natríum-flúorescein, rhód-
amín-WT, geislavirkt joð (125I og l3lI), og
halógenasölt af kalíum og magnesíum. ísett
kenniefni verður að uppfylla viss skilyrði.
Það verður að vera lítið sem ekkert af því í
jarðhitavatni eða jarðgufu. Það verður að
vera auðvelt og fljótlegt að mæla styrk þess
og það þarf að vera tiltölulega stöðugt, þ.e.
það má ekki brotna niður og eyðast á
skömmum tíma. Ennfremur verður ísett
kenniefni að vera skaðlaust og vistvænt,
sérstaklega ef því er bætt í vatn sem gæti
skilað sér í neysluvatn, kalt eða heitt.
ísett kenniefni hafa einnig verið notuð til
að mæla vatns- og gufustreymi frá borholum
(Hirtz og Lovekin 1995). Hér á landi hafa
ísett kenniefni verið notuð til að meta
grunnvatnsstreymi í nokkrum jarðhita-
kerfum, svo sem í Svartsengi og við
Urriðavatn á Héraði.
HEIMILDIR
Adams, M.C. 1995. Vapor, liquid, and two
phase tracers for geothermal systems. World
Geothermal Congress, Flórens. Bls. 1875-
1880.
Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1988. Samsætu-
mælingarájarðhitavatni úr Mosfellssveit. Raun-
vísindastofnun Háskólans, RH-10-88. 9 bls.
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Sigfús Johnsen &
Stefán Arnórsson 1995. The use of stable iso-
topes of oxygen and hydrogen in geothermal
studies in Iceland. World Geothermal Con-
gress, Flórens. Bls. 1043-1048.
Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in
Iceland traced by deuterium. Vísindafélag
íslendinga 42. 236 bls.
Coleman, M.L., Shepard, T.J., Durham, J.J.,
Rouse, J.E. & Moore, G.R. 1982. Reduction
of water with zinc for hydrogen isotope deter-
mination. Anal. Chem. 54. 993-995.
Craig, H., Boato, G. & White, D.E. 1956. Iso-
tope geochemistry of thermal waters. Second
Conference on Nuclear Processes in Geologic
Settings. National Academy of Sciences - Na-
tional Research Council, rit 400. 29-38.
Craig, H. 1961. Isotopic variations in meteoric
waters. Science 133. 1702-1703.
Epstein, S. & Mayeda, T.K. 1953. Variation of
O18 content of water from natural sources.
Geochim. Cosmochim. Acta4. 213-224.
Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einarsson
1986. Groundwater resources in lceland -
availability and demand. Jökull 38. 35-54.
Giggenbach, W.F. 1992. Isotopic shifts in wa-
ters from geothermal and volcanic systems
along convergent plate boundaries and their
origin. Earth Planet. Sci. Letters 113. 495-
510.
Hirtz, P. & Lovekin, J. 1995. Tracer dilution
measurements for two-phase geothermal pro-
duction: Comparalive testing and operating
experience. World Geothermal Congress,
Flórens. Bls. 1881-1886.
Horita, J. 1988. Hydrogen isotope analysis of
natural waters using an H2-waterequilibration
method: A special indication to brines. Chemi-
cal Geology (Isotope Geoscience Section) 72.
89-94.
Siegenthaler, U. 1979. í: E. Jáger & J.C.
Hunziker (ritstj.), Lectures in Isotope Geol-
ogy. Springer-Verlang. 264-273.
Sigfús Johnsen, Dansgaard, W. & White, J.
1989. The origin of arctic precipitation under
present and glacial conditions. Tellus 41B.
452^168.
Stefán Arnórsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir &
Auður Andrésdóttir 1993. The distribution of
Cl, B, D and lsO in natural waters in the South-
ern Lowlands in lceland. Geofluids ’93. Con-
tribulions to an International Conference on
fluid evolution, migration and interaction in
rocks. British Gas. Bls. 313-318.
Stefán Arnórsson & Auður Andrésdóttir 1995.
Processes controlling the distribution of boron
and chlorine in natural waters in Iceland.
Geochim. Cosmochim. Acta 59. 4125-4146.
White, D.E. 1970. Geochemistry applied to the
discovery, evaluation, and exploitation of
geothermal energy resources. Geothermics,
special issue 2, 1.58-78.
PÓST- OG NETFÓNG HÖFUNDA
Stefán Arnórsson
Jarðfræðihúsi Háskólans
v/Hringbraut
101 Reykjavfk
stefanar@raunvis.hi.is
Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Raunvísindastofnun Háskólans
Dunhaga 3
107 Reykjavík
arny@raunvis.hi.is
67