Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 112

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 112
jökulskeiði hafi verið einna kaldast fyrir 20.000 til 30.000 árum (Dansgaard o.fl. 1993) og hins vegar vegna þess að á þeim tíma var hvað lægst í úthöfunum (Bard o.fl. 1990). Bard o.fl. (1990) reikna út að sjávarstaða við Barbados hafi verið um 130 m lægri en nú er fyrir 22.000 árum. 14C-töluna sem kom út úr aldursgrein- ingunni þarf að leiðrétta til að fá réttan aldur, en það er ekki einfalt. Helst er við að styðjast leiðréttingu á kolefnisgrein- ingum á kóröllum gerða út frá aldri fengnum með Th/U-greiningum (Bard o.fl. 1993). Má með samanburði við þá leiðréttingu reikna með að raunaldur skelj- anna sé á bilinu 24.000 til 25.000 ár. I raun þarf aldur skeljanna ekki að koma á óvart ef litið er til þeirra niðurstaðna sem eru að birtast á þessu méli um borkjarna úr Grænlandsjökli. Rannsóknir á þeim sýna að síðasta jökulskeið einkenndist af mikl- um og snöggum hitasveiflum. Tímabilið fyrir 20.000 til 30.000 árum sýnir sig þar sem einn lengsti og stöðugasti kuldakafl- inn á jökulskeiðinu en þó með tveimur hlýsveiflum um miðbikið (Dansgaad o.B 1993). ■ STRANDLÍNAN Á VOGASTAPA Hæsta sjávarstaða á Reykjanesskaga er á Vogastapa, um 70 m y.s. (Kristján Sæ- mundsson og Sigmundur Einarsson 1980). Er hún miklu hærri og í ósamræmi við þá sjávarstöðu sem þekkt er í lok ísaldar annars staðar við Faxaflóa. Á þeim tíma sem aldursgreiningin vísar til stóð sjór nokkrum tugum metra hærra en nú. Má því ætla að á jökulskeiðum hafi jökulfargið á landinu gert betur en vega upp sjávar- borðslækkun af völdum jöklamyndunar á meginlöndum. Hinar háu strandlínur á Vogastapa kunna því að vera frá síðasta jökulskeiði eða síðjökultíma en ekki frá ísaldarlokum. ■ HEIMILDIR Bard, E., B. Hamelin, R.G. Fairbanks & A. Zindler 1990. Calibration of the l4C time- scale over the past 30,000 years using mass spectrometric U-Th ages from Barbados corals. Nature 345. 405-410. Bard, E., M. Arnold, R.G. Fairbanks & B. Hamelin 1993. 230Th-234U and l4C ages ob- tained by mass spectrometry on corals. Ra- diocarbon 35. 191-199. Dansgaard, W., Sigfús J. Johnsen, H.B. Clau- sen, D. Dahl-Jensen, N.S. Gundestrup, C.U. Hammer, C.S. Hvidberg, J.P. Steffensen, Arný E. Sveinbjörnsdóttir, J. Jouzel & G. Bond 1993. Evidence for general instability of past climate front a 250-kyr ice-core record. Nature 364. 218-220. Guðmundur Kjartansson 1955. Fróðlegar jökulrákir. Náttúrufæðingurinn 25. 154-171. Kristján Sæmundsson & Sigmundur Einarsson 1980. Jarðfræðikort af íslandi. 1:250.000. Suðvesturland. Náttúrufræðistofnun Islands og Landmælingar Islands. Kuthan, M.F. 1943. Die Oszillation, der Vulkanismus und die Tektonik von Reykja- nes. Rit náttúruvísindadeildar Háskólans í Bratislava 4. 108 bls. Munger, H. 1954. Nokkrar jarðfræðilegar athuganir á Reykjanesskaga. Lesbók Morg- unblaðsins 29. 76-81. Þorvaldur Thoroddsen 1884. Ferðir á Suður- landi sumarið 1883. Andvari 10. 1-76. (sjá einnig 1 .b. Ferðabókarinnar). ■ SUMMARY Radiocarbon age of subfossil SHELLS AT NjARÐVÍKURHEIÐI, SW'ICELAND Kuthan (1943) mentioned interglacial marine sedimentary beds in Njarðvíkurheiði and Munger (1954) reported subfossil shells from the same area. Our inspection revealed two separate sedimentary beds which may be of quite different age. The lower bed of the se- quence is shell-bearing consolidated silt- and sandstone. The upper bed in unconsolidated sand and gravel with no shells. Its originally 1 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.