Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 34
2. tafla. Staðlar Evrópusambandsins fyrir styrk ýmissa efna í neysluvatni. Styrkur efna er gefinn í millígrömmum í lítra (mg/l). Þessari styrkeiningu má breyta í millimól í lítra með því að deila með mólmassa (aftasti dálkur töflunnar) í tölurnar í 3. og 4. dálki. Elhi Efnatákn leiðbeiningar- mörk leyfilegur hámarksstyrkur mólmassi pH 6,5-8,5 9,5 Færibreytur kísill SiO, engin engin 60,08 natríum Na 20 150 2,99 kalíum K 10 12 39,10 kalsíum Ca 100 40,08 magnesium Mg 30 50 24,31 ál A1 0,05 0,2 26,98 klórfð C1 25 35,45 óbundin kolsýra CO, 44,01 súlfat so4 25 250 96,08 Færibreytur fyrir efni sem óæskileg eru í of miklu magni “ bór B 1,0 10,81 súlfíð h2s ekki skilgr. 34,08 flúor F 1,5 19,00 fosfór P°4 0,4 5,0 94,97 nítrat NO, 25 50 62,01 nítrít NO, 0,1 46,01 ammóníum nh4 0,05 0,5 18,4 járn Fe 0,05 0,2 55,85 mangan Mn 0,02 0,05 54,64 kopar Cu 0,1 63,54 sink Zn 0,1 66,37 silfur Ag 0,01 107,87 Eiturefnabreytur nikkel Ni 0,05 58,71 blý Pb 0,05 207,19 kadmíum Cd 0,005 112,40 kvikasilfur Hg 0,001 200,59 arsen As 0,05 74,92 aSum þessara efna eru jafnvel eitruð ef þau finnast í miklu magni. undir hraunum. Sá er galli á gjöf Njarðar að vatnið í berggrunninum, sérstaklega þar sem hann er úr móbergi eða ungum og ferskum hraunum, verður of basískt til að uppfylla gæðakröfur um bragð og böðun. Það þarf meiri kunnáttu en margir virðast átta sig á til að afla góðs vatns til neyslu og iðnaðar. ■ SÝRUR OG BASAR Ein mikilvægustu efnahvörfin sem verða í vatni eru hvörf milli sýru og basa. Sam- kvæmt skýrgreiningu er sýra ef'ni sem hefur tilhneigingu til að gefafrá sér vetnisjónir, en efni sem eyða vetnisjónum nefnast basar. Almennt má rita efnahvörf fyrir sýru þannig: 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.