Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 38
í vatninu er lítill, þ.e. styrkur vatnsins er ~ 1 má rita jöfnu (19) þannig: Ka,bít= [Na+] [Al(OH)-] [H4SiO°]3 (20) Þegar allar tölur í hægri hlið jöfnu (20) standa fyrir styrk uppleystra efna nefnist hún lausnarmargfeldi. Ef natríum, ál og kísill væru efnagreind í vatni og í Ijós kæmi að margfeldi mælds styrks einstakra efna í vatninu, þ.e. [Na+] [Al(OH)4] [H4SíO°]3 væri minna en jafn- vægisfastinn Ka|bft væri vatnið undirmettað af albíti. Væri margfeldi [Na+] [Al(OH)"] |H4Si04]3 jafnt og Kalbít ríkti jafnvægi milli albíts og vatnslausnar. Væri margfeldið [Na+] [AI(0H)4][H4Si04]3 hins vegar stærra en Ka|b(t væri vatnslausnin yfirmettuð m.t.t. albíts. Mælt lausnarmargfeldi er oft táknað með Q en jafnvægisfastinn með K. Við jafnvægi er K=Q. Fyrir undirmettaða lausn er Q < K en Q > K fyrir yfir mettaða lausn. Vatn sem er undirmettað af steind hefur tilhneigingu til að leysa hana upp en fella hana út ef það er yfirmettað af henni. Jafn- vægi er það ástand þegar engin tilhneiging er til breytinga, þ.e. hvorki til leysingar né útfellingar. Leysing leiðir til hækkunar á styrk uppleystra efna í vatninu en útfelling til lækkunar. Öll efnahvörf valda breytingum í átt til efnajafnvægis. Við leysingu á steindum í bergi eykst styrkur uppleystra efna. Ef um er að ræða steindir sem haga sér eins og basar lækkar styrkur H+ um leið, þ.e. pH hækkar (7. mynd). Af þessu sést að leysing leiðir til hækkunar á hlutföllum katjóna við vetnisjónir um leið 7. mynd. pH í köldu og heitu vatni á Islandi. Tíglar tákna yfirborðsvatn, punktar kalt grunnvatn og hringir jarðhitavatn. íyfirborðsvatni er pH oftast milli 6,5 og 8. Hér togast á tvö ferli sem stilla pH-giIdið á þetta bil. Annars vegar leysing steinda úr berginu, sem leitast við að hœkka pH-gildið. Hins vegar upptaka kolsýru í vatnið frá andrúmsloftinu eða frá rotnandi jurtaleifum sem leitast við að lœkkaþað. Við pH 6,5-8 jafiiast áhrifhinna gagnverkandi ferla oftast út. í köldu grunnvatni er pH hœrra. Þetta vatn hefur einangrast frá andrúmslofti og jarðvegi. Því lokast fyrir ístreymi kolsýru þaðan. Við þessar aðstœður veldur sívaxandi uppleysing bergsins því að pH-gildið hœkkar, allt upp í 10. Við svo hátt pHfer kísillinn í vatninu að gefafrá sér vetnisjónir - haga sér sem veik sýra - og vegur upp á móti frekari hœkkun á pH sem uppleysing bergsins veld- ur. Utfelling ummyndunar- steinda sem taka til sín hydroxýljón (OH~) hafa eins og kísilsýran áhrif í þá átt að spyrna á móti frekari hœkkun á pH-gildi. pH er hæst í volgu vatni. Með vaxandi hita tekur pH-gildið aftur að lœkka. Hér kemur tvennt til. Annars vegar aukin útfelling steinda sem innihalda OH~ og hins vegar aukning á styrk kolsýru og brennisteinsvetnis í vatninu. Þessar sýrur berast í vatnið við uppleysingu á kolefni og brennisteini úr berginu en stundum frá kviku í þróm í rótum jarðhitakerfa. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.