Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 52
Skellengd (mm) 7. mynd. Samband lengdar og þyngdar í kúfskelfrá Norðvestur-, Norður- og Austurlandi. stöður rannsókna frá Norðvesturlandi benda að bæði kynin verði kynþroska við um það bil sömu stærð, en karldýrin reynd- ust yngri en kvendýrin, sem gæti orsakast af mismunandi vaxtarhraða kynjanna (Sigmar Steingrímsson og Guðrún G. Þórarinsdóttir 1995). Elsta kúfskel sem aldursgreind hefur verið við Vestfirði reyndist 202 ára og var hæð hennar 100 mm (Sigmar Arnar Stein- grímsson, í handriti). Ropes og Murawski (1983) greindu aldur þriggja stærstu kúf- skelja sem um getur (> 130 mm) og reyndust þær vera 53, 93 og 157 ára gamlar og einnar 107 mm sem reyndist vera 221 árs. Kúfskel er í hópi langlífustu dýrategunda jarðarinnar og afar hægvaxta. Rannsóknir erlendis hafa leitt í ljós að skelin vex u.þ.b. 0,5-5 mm á ári við náttúrulegar aðstæður og fer ársvöxturinn eftir aldri og umhverfisaðstæðum (Murawski o.fl. 1980, Beal og Kraus 1990). Kúfskel í eldi vex þó mun hraðar og hefur vöxtur við slíkar aðstæður verið mældur 1,8-2,3 mm á mánuði (Lutz o.fl. 1983). ■ NIÐURLAG Kúfskeljastofninn við Norðvestur-, Norð- ur- og Austurland var áætlaður rúmlega 312.000 tonn. Stofnstærð í Breiðafirði, Faxaflóa og á suðausturmiðum var áætluð 516.000 tonn, árið 1987 (Hrafnkell Eiríks- son 1988). Þéttleiki og magn skelja á svæð- ununt reyndust mikil. Langflestar skeljarnar höfðu náð markaðsstærð og holda- farsstuðull þeirra var hár. Þyngd innmatar miðað við lengd skeljar var mest undan Norðvesturlandi og þar funndust einnig stærstu skeljarnar. Nýliðun í stofninum við ísland er ekki þekkt, en rannsóknin bendir til að hún gæti verið lítil, þar sem lítið veiddist af skeljum undir 60 mm lengd. Rannsóknir á kúfskel við austurströnd Norður-Ameríku benda til að stofninn þar sé langlífur, hæg- vaxta, náttúrulegur dauði sé 2-3% og að engin nýliðun hafi átt sér stað þar í 20-30 ár. Slíkur stoln hlýtur að vera viðkvæmur fyrir veiðunt og hætta er á ofveiði, þar sem allt bendir til að hann muni þurfa mjög 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.