Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 16
góðar þarfir. í henni eru myndir og ýtarlegar lýsingar á 98 tegundum ís- lenskra sæskelja, sem fundist hafa ofan við 400 m dýptarlínu. I bókinni er ýtarlegur greiningarlykill til þess að auðvelda lesandanum að ákvarða nöfn hinna einstöku tegunda. I grein um íslenskar sæskeljar í Nátt- úrufræðingnum sama árið og Skel- dýrafánan kom út gerir Ingimar athyglisverðan samanburð á skeldýra- fánu Islands og nágrannalanda okkar. Við Noregsströnd höfðu þá fundist 145 tegundir, 137 við Bretlandseyjar, 116 við Danmörku, 79 við aust- urströnd Norðurameríku, 62 við Fær- eyjar, 59 við Grænland og 53 við Svalbarða. Island er þannig fjórða í röðinni varðandi fjölda sæskelja á þessu svæði og er skeldýralíf því fjöl- skrúðugt hér miðað við legu landsins. Skeldýrafána íslands er skyldust þeirri norsku, því 84 tegundir eru sam- eiginlegar. Af hinum tegundunum voru þó tvær, sem hvergi höfðu fundist annars staðar á grunnsævi en við strendur íslands. Eru það Ijósaskel (Axinalus subovatus) og unnardrekka (Lima similis). Sé litið á dreifingu hinna einstöku tegunda við strendur íslands þá eru þær flestar við Suður- og Vesturland, en heldur færri við Norður- og Austurland. Sumar teg- undir finnast eingöngu í heita sjónum svo sem ígulskel (Cardium echina- tum), en aðrar, eins og fagurskel (Car- dium elegantulum) eru aðeins til í kalda sjónum og svo eru aðrar sem eru til allt kringum landið. Má þar nefna kúfskel (Cyprina islandica), sem er al- geng umhverfis allt land á 0—100 m dýpi. Flestar tegundir hér við land lifa á svæðinu frá fjöruborði og niður á 100 m dýpi. Eftir því sem dýpkar meira fækkar tegundunum, en þó höfðu árið 1952 fundist 26 tegundir á meira en 400 m dýpi. Ingimar benti í ofannefndri grein réttilega á þá hagnýtu þýðingu sem skeldýrin gætu haft hér á landi, t. d. kræklingur og kúfskel og einnig skelja- kalk, en þá var að hefjast framleiðsla sements úr skeljasandi í Faxaflóa. Ekki hefur enn hafist nýting á kræklingi né kúfskel að ráði en veiðar á hörpudiski eru nú orðin snar þáttur í veiðum okkar, t. d. öfluðust tæp 12 þús. tonn af hörpudiski árið 1982. Ingimar bendir einnig á þýðingu skeldýra, sem fæðu ýmissa nytjafiska, svo sem ýsu og steinbíts. Hann nefnir einnig þá athyglisverðu staðreynd að hann fann tæpan helming allra ís- lenskra skeljategunda í fiskmögum, aðallega ýsumögum. Þá minnist hann á þýðingu skeldýrafræðinnar fyrir ýms- ar aðrar mikilsverðar greinar nátt- úrufræðinnar svo sem haffræði, veður- fræði, fornjurtafræði og jarðlagafræði. Skeldýrin hafa gegnt þýðingarmiklu hlutverki varðandi skilning okkar á langtímasveiflum í sjávarhita við strendur landsins og ris landsins úr sjó á undanförnum árþúsundum. Eftir að skeldýrafánan kom út birti Ingimar reglulega greinar í Nátt- úrufræðingnum um nýjungar varðandi útbreiðslu skeldýra við landið svo og fund nýrra tegunda. Með tilkomu nýrra rannsóknaskipa, og þá aðallega r/s Bjarna Sæmundssonar, jukust mjög möguleikar á gagnasöfnun á þessu sviði. Arið 1962 kemur svo annað hefti Skeldýrafánunnar og nefnist „Sæsnigl- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.