Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 78

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 78
121. Halldórsstaðir, Reykdælahr., S.-Þing. (1) Jörðin Halldórsstaðir I í Laxárdal. (2) Fjöl- breytt, lítt raskað landslag neðan frá Laxá og upp í hciði. (3) Stefnt er að friðun, nt. a. í þágu rannsókna. 122. Gervigígaþyrpingar í Aðaldal, Aðaldælahr., S.-Þing. (I) Gjallgígar og borgir í miðjurn Aðaldal við bæina Haga, Nes, Hafralæk, Garð. Jarlstaði, Tjörn og Knútsstaði. (2) Fjölbreyttar gcrvigigamyndanir í Laxárhrauni yngra. (3) Knútsstaðaborgir friðlýsist sem náttúruvætti og annars staðar þarf að binda efnistöku við ákveðna staði. 123. Votlendi á Sandi og Sílalæk, Aðaldælahr., S.-Þing. (1) Miklavatn í Aðaldal og mýr- lendi umhverfis það milli Aðaldalshrauns. Sjávarsands og Skjálfandafljóts, í löndum Sands og Sílalækjar. (2) Stórt og gróðurmikið vatn og víðáttumikil flæðilönd með niiklu fuglalífi. (3) Landslags- og gróðurvernd æskileg. 124. Tjörneslögin, Tjörneshr., S.-Þing. (1) Strandlengja og sjávarbakkar á vestanverðu Tjörnesi frá Köldukvísl norður og austur fyrir Breiðuvík. (2) í sjávarbökkunum koma fram þykk setlög frá tertíer og ísöld. Eru þar bæði skeljar og surtarbrandur. (3) Æskilegt er. að sem minnst verði hróflað við þessunt jarðlögum. 123. Yoludalur, Tjörneshr., S.-Þing. (1) Nesið milli Sandvíkur og Breiðuvíkur. (2) Lunda- byggð og sérkennileg móbergshamraströnd. (3) Gera þarf ráðstafanir til verndar lundabyggðinni. 126. Tungnafellsjökull og umhverfi. (l)Jökullinn og svæðið umhverfis, með Nýjadal (Jök- uldal), Tómasarhaga svo og jarðhitasvæði í Vonarskarði. (2) Fjölbreytilegt landslag með fögrum og sérstæðum gróðurvinjum. (3) Stofnun friðlands æskileg m. a. vegna útivistar og náttúruskoðunar. 127. Laufrönd og Neðri-Botnar, S.-Þing. (1) Gróðurlendi í vesturjaðri Ódáðahrauns. (2) Gróðursæit umhverfi lindavatna í 7—800 m y. s. (3) Gróðurvernd æskileg. 128. Gæsavötn við Gæsahnjúk, S.-Þing. (1) Vötn við suðurjaðar Ódáðahrauns norðvestan Vatnajökuls og umhverfi þeirra. (2) Lindavötn og hálendisvin í um 920 m y. s. (3) Landslags- og gróðurvernd æskileg. 129. Jökulsárgljúfur, austan ár, Öxarfjarðarhr., N.-Þing. (1) Svæðið austan Jökulsár frá Dettifossi í suðri, og norður að brú við Ferjubakka, austurmörk um Litla-Byrgi, Kjal- arás, Sauðafell og Rauðhól. (2) Fjölbreytt landslag og ríkulegur gróður. (3) Æskilegt að þetta landsvæði verði hluti af þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. 130. Votlendi við Oxarfjörð, Kelduneshr., N.-Þing. (1) Lón, Víkingavatn, Arnarneslón, Litlaá (Stórá), Skógakíll og Skógalón, ásamt nálægum mýrum. (2) Sjávarlón og gróðurmikil grunn vötn. Starengjar, keldur og þornaðir árfarvegir. Mikið fuglalíf. (3) Vernd landslags og lífríkis æskileg. 131. Röndin við Kópasker, Presthólahr., N.-Þing. (1) Sjávarbakkar frá Kópaskeri suður að Snartarstaðalæk. (2) Jarðmyndun frá lokum ísaldar (Kópaskersskeið), sjávarset með skeljum og jökulruðningur. Minjar um hopunarsögu ísaldarjökulsins. (3) Forðast ber röskun á jarðmyndunum. 132. Kverkfjöll— Krepputunga, N.-Múl. (1) Kverkfjöll, Kverkfjallarani og Krepputunga. Svæðið miili Jökulsár á Fjöllum og Kreppu og suður í Vatnajökul. (2) Stórbrotið landslag með virkunt eldstöðvum og fjölbreytilegum jarðmyndunum. Jarðhitasvæði í Hveradal og Hveragili. íshellir í sporði Kverkjökuls. Kjörið land til útivistar og nátt- úruskoðunar. (3) Friðlýsing í undirbúningi til viðbótar friðlandi í Hvannalindum. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.