Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 81
155. Hálsar og Hálsarætur við Djúpavog, Búlandshr., S.-Múl. (1) Hálsar og svæðið ofan þjóðvegar frá Kambshjáleigu út fyrir Rakkaberg og inn með að norðan á móts við Nautalág. (2) Fjölbreytilegt landslag með sérkennilegum kömbum (berggöngum) skógarreit og góðum gróðurskilyrðum mót suðri. (3) Fyrirhugað útivistarsvæði í ná- grenni Djúpavogs. Gróðurvernd æskileg. 156. Papey, Búlandshr., S.-Múl. (1) Papey og úteyjar. (2) Stór, vel gróin eyja með fjöl- breyttu landslagi og miklu fuglalífi. (3) Friðlýsing æskileg. 157. ÁlftaQörður, Geithellnahr., S.-Múl. (1) Syðri hluti Álftafjarðar sunnan Brimilsness. (2) Víðáttumiklar ísaltar leirur með einstæðum gróðri. (3) Forðast ber röskun á lífríki. 158. Hofsdalur og Tunga (Hofstunga), Geithellnahr., S.-Múl. (1) Hofsdalur innan við Eyðikinnargil og Flugustaðadalur norðan Hofsár syðri (Suðurár). Að vestan og norðan ráða vatnaskil. (2) Gróðursælir dalir með vöxtulegu kjarri og skógarteigum kringdir litríkum og háum fjöllum. Margir snotrir fossar, einkum í Hofsá og tvö vötn inn undir Hofsjökli. (3) Vernd landslags og hlífð við skóglendi æskileg. 159. Hvalnes, Bæjarhr., A.-Skaft. (1) Jörðin Hvalnes í Lóni. (2) Sérkennilegt og fagurt landslag með hömrum úr djúpbergi. (3) Landslagsvernd æskileg. 160. Lónsfjörður, A.-Skaft. (1) Fjörðurinn og strandlengjan við hann, svo og Fen við Hraunkot. (2) Grunnur fjörður nteð þroskamiklum og sérstæðum botngróðri, sjávar- fitjar og mýrlendi með tjörnum. Þýðingarmikill viðkomustaður farfugla. (3) Æskilegt er, að svæðið fái að haldast í núverandi mynd. 161. Þórisdalur, Bæjarhr., A.-Skaft. (1) Land jarðarinnar Þórisdals í Lóni, vestan þjóðveg- ar milli Laxár, Jökulsár og Skyndidalsár. (2) Fjölbreytt og litríkt landslag. Skóglendi (Dalsskógur) í norðanverðum Laxárdal. (3) Friðlýsing æskileg vegna útivistar og tengsla við friðlandið á Lónsöræfum. 162. Laxárdalur, Nesjahr., A.-Skaft. (1) Laxárdalur að meðtöldum malarkambi í dals- mynninu, að öðru Ieyti ráða vatnaskil til Laxár. (2) Dalur með fjölbreyttum og Iitríkum jarðmyndunum, mýrlendi og tveimur vötnum. Talsvert fuglalíf. (3) Friðlýsing æskileg. 163. Skarðsfjörður, A.-Skaft. (1) Fjörur og grunnsævi í Skarðsfirði öllum. (2) Lífauðugar leirur og grunnsævi með miklu fuglalífi. (3) Æskilegt er að halda svæðinu í núverandi mynd. 164. Álaugareyjarþúfa, Hafnarhr., A-Skaft. (1) Kletthöfði, gróinn hið efra, í Álaugarey við höfnina á Höfn. (2) Sunnan í höfðanum er gangur (eldrás), sem virðist tengjast hraun- lagi í kolli höfðans. (3) Friðlýsist sem náttúruvætti. 165. Ósland, Hafnarhr., A.-Skaft. (1) Vesturhluti samnefnds tanga inn af Hornafjarðarósi. (2) Höfði sunnan hans og tjörn með votlendiskraga og fuglalífi. Á tanganum finnast för eftir trjáboli. (3) Stefnt er að friðlýsingu innan ramma skipulags Hafnar. 166. Baululjöm, Mýrahr., A.-Skaft. (1) Baulutjörn á Mýrum, Hornafirði, ásamt nánasta unthverfi. (2) Óvenju lífrík tjörn í votlendi. Mikið fuglalíf. (3) Æskilegt að lífríki fái að haldast í núverandi mynd. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.