Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 133

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 133
inn). Þau hafa enn verið í veggnum og vart fullþroska, þegar þau voru grafin upp. Á þeim er engin greinileg „hetta" en útbyrðan hefur hjaðnað niður og myndar örþunnt, moldarblandað hisnri utan á aldinunum. Gróin í íslensku eintökunum eru lít- illega vörtótt og yfirleitt dálítið stærri en vanalega er gefið upp fyrir tegund- ina (sjá t. d. Andersson 1950, Kers 1975 og Kreisel 1973). Disciseda bovista, sem er náskyld ofangreindri tegund, og verður vart skilin frá henni nema með smásæjum einkennum, hefur gró af svipaðri stærð, þ. e. 5-9 p, en þau eru með mikið grófari vörtum (sbr. Eckblad 1971). Morten Lange (1977) getur um D. candida frá Grænlandi, með 5.5- 7.5 p stórum, smávörtóttum gróum, sem stemmir vel við eintökin frá Hofi. Kers (1975) ræðir nokkuð uin milli- stig milli D. candida og D. bovista, þ. e. eintök sem hafa gróstærð kring- um 6 p og hrufur af meðalstærð. Er hugsanlegt að þar sé unt „millitegund- ir“ að ræða, en ekki verður farið frek- ar út í þá sálma hér, heldur ntiðað við hefðbundna skiptingu tegundanna. Virðist liggja nær að útvíkka skil- greiningar þeirra og gera ráð fyrir meiri breytileika innan tegundar. Geta má þess að Kreisel (1976) hefur lýst nýrri tegund, er hann kallar Disciseda alpina frá fjöllum í Nepal (Indlandi), og virðist hún vera mjög nálægt D. candida, samkvæmt lýsingu hans. Þegar Disciseda candida hefur losn- að upp líkist hún einna mest blýeldin- um (Bovista plumbea), en þó eru ís- lensku eintökin brúnni og Ijósari en hann. Einnig líkist hún meleld (B. tomentosa), en hefur þykkri byrðu. Auðvelt er að greina Bov/íía-tegund- irnar frá Disciseda með smásjárskoð- un á gróununt, sem eru með hala hjá þeirri fyrrnefndu. VAXTARSTAÐIR OG ÚTBREIÐSLA Samkvæmt tiltækum heimildum er DAcAer/a-tegundir helst að finna á svæðum með meginlandsloftslagi, oft- ast í þurrum, sendnum og meira eða minna steppukenndum gróðri (t. d. Andersson 1950, Kreisel 1973). Kers (1975) gefur nákvæma lýsingu á hinum sænsku vaxtarstöðum D. candida, og telur að þeir séu oftast skóglaus (opin), þurr ræktarlönd, sem oft eru beitt af sauðfé eða tröðkuð af mönnum (t. d. fótboltavellir, flugvell- ir o. s. frv.). Hann telur tegundina ekki sérlega kalkelska. Ársúrkonta á þessum stöðum er yfirleitt lág, eða 400-500 mm. Þessar upplýsingar stemma að ýmsu leyti vel við íslenska fundarstaðinn, sem er á þeim hluta landsins sem hefur minnsta úrkornu og landrænast loftslag. Einnig sýna þær að sveppurinn hefur vissa ntöguleika á því að berast milli landa, þar sem hann er svo tíður við mannabústaði. Disciseda candida hefur fundist í flestum heimshlutum og á Grænlandi allt norður á 72° 15’ N. br. (Lange 1977). íslenski fundarstaðurinn er á 65° 47’ N. br. og í um 40 m y. s. í Sví- þjóð hefur hún fundist nyrst á Alnön í Medelpad, á 62° 27’ N. br. (Kers 1977). Á Grænlandi óx hún í sendnunr rjúpna- laufs-heimskauta-lyngs-móa móti suðri, en í Medelpad á klöppum nteð þunn- um jarðvegi á þurru engjasvæði. Frá íran er þessarar tegundar getið úr 2900 m hæð y. s. (Eckblad 1970), 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.