Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 179

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 179
sem hafa fundist, og þau lang stærstu úr íslenskum jarðlögum. Fræhúsið er meira en 30 mm langt og 19 mm breitt, aflangt og mjókkar til endanna. Miðás fræhúss myndar um það bil 160° horn við miðás vængsins. Eftir endilöngu fræhúsinu eru greinilegar rákir með um það bil 0,5 mm millibili og eru þær líklega för eftir æðastrengi. Á fræhús- inu má einnig sjá för eftir lítil hár, sem hafa verið allt að því 4 mm löng og 0,02 mm í þvermál. Förin eftir hárin liggja víðast um það bil hornrétt á förin eftir æðastrengina. Litlar vörtur um það bil 0,02 mm stórar eru hér og þar á fræhúsinu. Vængurinn er með beina bakhlið, en inn í neðri brúnina er smá vik, þar sem vængur og fræhús mætast. Vængendinn er skáskorinn inn að neðan með Iitlu viki fyrir miðju. Æðastrengirnir í vængnum liggja fyrst samsíða bakröndinni, rétt undir henni, en fara síðan í boga yfir vængflötinn í átt að neðri vængbrún. Við samanburð kom fljótlega í ljós, að eintökin frá nágrenni Hreðavatns eru frábrugðin aldinum bæði útdauðra og núlifandi hlyntegunda. Líkustu aldin útdauðra tegunda eru nefnd Banisteriaecarpum giganteum Krausel og eru þekkt frá Þýskalandi og Ung- verjalandi. En aldinin frá Brekkuá og Hestabrekku eru stærri og lögunin er önnur, t. d. mynda fræhús og vængur ekki horn sín á milli hjá B. giganteum. Við samanburð við núlifandi tegundir kom í ljós, að eintökin frá nágrenni Hreðavatns virðist skyldust silfurhlyn- inum (Acer saccharinum Linné), sem vex í suðausturhluta Norður-Ame- ríku. Einkum er lögun fræhússins svip- uð, en vængurinn er lítillega frábrugð- inn, t. d. vantar vikin inn í neðri brúnina og endann hjá silfurhlynin- um. Þar sem aldinin frá Brekkuá og Hestabrekku eru frábrugðin aldinum útdauðra og núlifandi tegunda má gera ráð fyrir því, að hér sé um sér- staka tegund að ræða. Höfum við því gefið henni nafnið Acer askelssoni eft- ir Jóhannesi Áskelssyni, jarðfræðingi. Árið 1868 gat Heer um 71 mm langt hlynaldin (helming) frá Surtarbrands- gili hjá Brjánslæk, en önnur aldin, sem við höfum séð þaðan og frá öðrum fundarstöðuni á Vestfjörðum, eru miklu minni og frábrugðin A. askels- soni og hér talin til A. sp. aff. is- landicum. Eintakið, sem Heergat um, fannst í jarðfræðisafni háskólans í Kaupntannahöfn (nr. 6790). Fræhúsið er ekki varðveitt og vængurinn frekar ógreinilegur, svo að ekki er unnt að segja með vissu hvort það tilheyri A. askelssoni, þó að vængformið og stærðin bendi frekar til þess. Acer sp. aff. askelssoni Friedrich & Símonarson, 1976 - (Myndasíða 2, 1. ntynd og myndasíða 8, 1.-3. mynd). í Hrútagili í Mókollsdal og í Brekkuárgili, Þrintilsdal og Hesta- brekku ofan Hreðavatns hafa fundist hlutar af stórum hlynblöðum, sem hafa greinilega aðra lögun en blöð af A. islandicum. Blöð þessi eru tiltölu- lega breið, allt að því 14 sm löng og 18 sm breið, fimmsepótt og eru efri hlið- arseparnir jafn langir og breiðir og miðsepinn. Neðri hliðarseparnir eru hins vegar mun minni. Neðri hluti miðsepans hefur ekki eins áberandi samsíða hliðar og hjá A. islandicum. Miðsepinn og hliðarseparnir mjókka allhratt og enda í hvössum broddi, sem er lítið eitt sveigður til hliðar. Hornið 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.