Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 180

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 180
milli miösepans og efri hliðarsepanna er 36°—50°, en 42° að meðaltali (að- eins 4 mælingar á tveim blöðum). Hornið milli miðsepans og skerðing- anna sitt hvoru megin er 26°—30°, en 29° að meðaltali (aðeins 4 mælingar á tveim blöðum). Blaðbotninn er hjart- laga. Blaðröndin er með fáeinar ein- faldar, beinar (straight-straight) og hvassar tennur, en á milli þeirra eru breiðar, ávalar og stuttar tennur. Blaðröndin hefur því allt annað útlit en hjá A. islandicum. I blöðunum eru 5 stórir aðalstreng- ir, sem liggja eftir miðjum miðsepan- um og hliðarsepunum. Þeir koma frá miöjum blaðbotni, þar sem blað og stilkur mætast. Aðalstrengirnir (1. strengir) eru lítillega bognir. Hornið milli þeirra og næst stærstu strengja (2. strengja) er 40-50°. Næst stærstu strengirnir liggja sitt á hvað eða tveir og tveir saman út frá aðalstrengjun- um, eru bognari en þeir og ná út í tennurnar á blaðröndinni eða greinast rétt innan við hana. Þriðju stærstu strengirnir (3. strengir) liggja meira eða minna hornrétt á aðalstrengina og þá næst stærstu. Smástrengirnir milli þriðju stærstu strengjanna mynda fer- eða fimmhyrnda reiti, en innan þeirra enda fínustu greinarnar oftast með tví-, þrí- eða fjórgreiningu. Æðastrengja- netið líkist í heild því sem við finnum hjá A. islandicum, en tvígreining grennstu smástrengja er ekki eins al- geng. Yfirhúðin er ekki nægilega vel varðveitt til þess að unnt sé að rann- saka frumur og loftaugu, en engin merki um hár fundust á blöðunum. Eins og þegar hefur komið fram, svipar þessum blöðum til blaða A. is- landicum, en þau eru breiðari, með stærri neðri hliðarsepa og tennur á blaðröndinni eru færri, stærri og með aðra lögun. Horniö milli miðsepans og efri hliðarsepa er minna en hjá A. islandicum og svipað því sem er hjá A. crenatifolium. Hins vegar eru blöðin með miklu grynnri skerðingar en blöð A. crenatifolium eöa A. tricuspidatum, sem einnig eru mjórri og með minni hliðarsepa. Samanburður við blöð núlifandi tegunda virðist leiða í ljós náinn skyld- leika við norður-ameríska sykurhlyn- inn, A. saccharum. Blöðin eru jafn stór, lögunin mjög svipuð, t. d. eru tennurnar á blaðröndinni nær eins, og æðastrengjanetið er afar líkt. Hins vegar er sykurhlynurinn með breiðari miðsepa og hliðarsepa og neðri hluti miðsepans er oftar með samsíða hlið- um. Borið saman við blöð A. macro- phyllum Pursh, sem einnig vex í Norður-Ameríku, virðast tennur á blaðröndinni afar líkar, en blaðseparn- ir eru breiðari á íslensku blöðunum. Þar sem áðurnefnd blöð virðast frá- brugðin blöðum útdauðra og núlifandi tegunda má gera ráð fyrir því, að hér sé um sérstaka tegund að ræða. Blöð af þessari gerð hafa oftast fundist með aldinum, sem hér hafa verið nefnd A. askelssoni. Aldinin og blöðin virðast nátengd, ef dæma má eftir tengslum þeirra við núlifandi og útdauðar teg- undir, og má því gera ráð fyrir, að þau heyri til sömu tegundar. Ekki verður þó unnt að slá því föstu fyrr en blöð og aldin hafa fundist samföst og nefnum við því blöðin Acer sp. aff. askelssoni. Af því má a. m. k. ráða, að við teljum tegundina náskylda A. askelssoni. Blaðhlutar frá Húsavíkurkleif, sem Heer birti myndir af árið 1868, og 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.