Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 217

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 217
kapp sem lagt er á að útrýma honum. Ritgerð Unnsteins Stefánssonar um sjó- inn við ísland er gott dæmi um vandaða vinnu, smekkvísi og næman skilning á við- fangsefninu og rná höfundur vel við una. Bókin endar á kafla Ingvars Hallgríms- sonar um lífið í sjónum. Pað er vandasamt verk að skrifa um jafn viðamikið efni. Það er varla á færi eins höfundar og er efni í fleiri en einn kafla því að Iífið hér við land er með afbrigðum auðugt og fjölbreytnin með ólíkindum. Ingvar gerir fjórum dýra- tegundum góð skil: síld, þorski, rækju og rauðátu. Aðrar tegundir, flokkar og fylk- ingar liggja í láginni. Hvað er vitað um nytjafiska á borð við ýsu, loðnu, ufsa, karfa, rauðmaga, kolmunna og grálúðu? Hver er þekking okkar á lágdýralífinu: krabbadýrum, burstaormum, skeidýrum, sniglum, smokkfiskum, holdýrum, skráp- dýrum, mosadýrum, möttuldýrum, svömp- um, ranaormum, armfætlingum? Hvað er vitað um botndýrasamfélög og lífið í fjör- unni? Hvernig er göngum hvala og fiska háttað? Hver er útbreiðsla sela við landið o. s. frv. o. s. frv.? Elstu þekktu stein- gervingar eru 3,4 milljarða ára gamlir, en í köflum sínum segja bæði Trausti Einars- son og Ingvar, að lífið sé varia tveggja milljarða ára gamalt. Það munar um minna. Ingvar getur þess, að hvalkálfar fæðist þannig að höfuðið komi síðast. Nú er vit- að, að þetta er misjafnt eftir tegundum. Einnig er vafasöm sú túlkun höfundar, að flestir búrhvalir sem hér veiðast séu gamlir og einmana tarfar „sem misst hafa kven- hylli“. Þessari fullyrðingu er oft slegið fram til að réttlæta búrhvalaveiðar okkar, en hún á sér litla stoð í verunni. Loks er þess að geta, að ritskrá Ingvars er ófullkomin. Til dæmis lætur hann ógetið ritsafnsins The Zoology of Iceland og einn- ig ótal smærri ritgerða. Árni Einarsson ALHEIMURINN OG JÖRÐIN Neil Ardley, Ian Ridpath og Peter Harben Pýðandi Ari T. Guðmundsson Örn og Örlygur, Bókaklúbbur, 272 kr. Reykjavík, 1981, 131 bls. Útgáfufyrirtækið Örn og Örlygur hefur gefið út í bókaklúbbi sínum bókina Al- heimurinn og Jörðin, sem er ein úr flokki fjölfræðibóka er nefnist Heimur Þekking- ar, og telur flokkurinn tólf bækur alls. Lítið hefur verið gefið út á íslensku um stjörnufræði eða alheims-vísindi og er þessi bók því mjög kærkomin. Höfundar bókarinnar hafa skipt efninu í tvo hluta, þann fyrri um alheiminn og stjörnurnar, en síðari hlutinn fjallar um jörðina. Með því að þýða texta og láta hann falla inn í þann ramma sem ensku útgáfunni var settur, tókst útgefenda að fá bókina prentaða erlendis um leið og ensku út- gáfuna, og þannig sparað mikinn kostnað við prentun litmynda. Bókin er sérlega falleg og skemmtileg, skýringarmyndir mjög góðar og verðið er lágt. Viðfangsefni bókarinnar er ekki nýtt, því mannskepnan hefur frá fyrstu tíð látið hugan fleygra um algeiminn, unað sér við að smíða þar guði og forynjur, hetjur og ævintýri. Síðari alda menn fóru síðan að bera brigður á guðasagnir og forvitnileg ævintýr og umbreyta þeim í þurr og leiðin- leg vísindi - eða hvað? Nei, ekki aldeilis — með því að trítla í huganum um síður bókarinnar Alheimurinn og jörðin, breytast hin þurru vísindi í ævintýri og hugarflug sem hinar gömlu guðabækur blikna hjá og verða stundum jafnvel trúverðugari. Stjörnufræði og jarðfræði eru flókin vísindi og er bók þessi vel heppnuð tilraun til að koma þeim merku fræðum til skila á einfaldan og skiljanlegan hátt. Nokkur nýlunda er að neðanmáls eru frekari skýringar á einstökum atriðum sem minnst er á í aðaltexta. Stundum eru þess- ar skýringar að vísu út í hött eins og t. d. á bls. 122 þar sem útskýrt er fyrir íslending- um hvað fiskur sé; margar skýringar vant- ar, en hugmyndin er góð. Bókin er þýdd af Ara Trausta Guð- mundssyni jarðeðlisfræðingi og kennara. 197
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.