Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 219

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 219
1600—1900 er skrifuð á léttu og skemmti- legu máli og blessunarlega lausu við skrúðmælgi, en þó vilja setningaroft verða heldur langar. Frágangur bókarinnar er með ágætum, prentvillur fáar og meinlitl- ar, þó er rétt að benda á að í 8. línu að ofan á bls. 129 á að standa síra Björns, en ekki síra Bjarna. Myndir af náttúrufræðingun- um koma í tveimur skömmtum og eru raunar aðeins á 4 síðum og finnst mér þar óþarflega til sparað. Það hefði einnig gefið bókinni meira gildi að hafa í henni fleiri myndir, t. d. úr hinum gömlu ritum, rit- handarsýnishorn eða þvíumlíkt. Einnig hefði verið gagnlegt að hafa dálítið ítar- legri inngang, sem segði frá tilurð og skipan verksins, því svona bók er varla unnin í snarheitum. Eftir að hafa lesið bókina varð þeirri spurningu ekki hrundið frá, hvort aðeins 18 menn hafi unnið við náttúrufræðirann- sóknir í heil 300 ár. Nú verður því vand- svarað hvað gefur tilefni til nafnbótarinnar náttúrufræðingur, og verða víst misjöfn svörin eftir því hver er til svara. Því sakna ég örlítið ítarlegri inngangs er greindi frá þessu og því hvað ártalið 1900 í raun þýðir. Er miðað við að fyrir aldamótin 1900 hafi ekki verið fæddir fleiri góðir og gildir nátt- úrufræðingar, eða er miðað við starfsævi þeirra og er þá oftalið í bókinni? Mér finnst raunar í bókinni hefði átt að minnast á fleiri menn, en fjallað er um eftirtalda: Odd Einarsson biskup, Gísla Oddsson biskup, Jón Guðmundsson lœrða, Pórð Porkelsson Vídalín, Eggert Ólafsson, Bjarna Pálsson, Ólaf Olavius, Svein Páls- son, Odd Hjaltalín, Jónas Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Porvald Thoroddsen, Ólaf Davíðsson, Stefán Stefánsson, Bjarna Sœmundsson, Helga Jónsson, Helga Pjet- urss og Guðmund G. Bárðarsson. Allt eru þetta miklir merkismenn. Mér finnst þó eitthvað vanta og til gamans vildi ég bjóða þá fram í þessarri ritfregn. Þeir eru: Oddi Helgason eða Stjörnu-Oddi á 12. öld (stjörnufræðingur), Arngrímur lærði 1568-1648 (greinir frá eldgosum, hafís og framgangi jökla), Guðbrandur Porláksson biskup 1542-1627 (gerði landakort af landinu, sýndi jöklana), Pórður Porláks- son 1674—1697 (íslandslýsing), Jón Sœm- undsson d. 1733 (lýsti Mývatnseldunt 1724—29 og hefur sú lýsing verið í háveg- um höfð í sambandi við nýafstaðna Kröflu- elda), Jón Steingrímsson 1728-1791 (glögg lýsing á Skaftáreldum ritaði og um Kötlu), Magnús Stephensen 1762 — 1833 (vegsummerki og afleiðing Skaftáreldanna 1783—84), Markús Loftsson bóndi í Hjör- leifshöfða 1828—1906 (Rit um jarðelda á íslandi útg. 1880), Jakob Líndal bóndi, 1880—1951 (jarðfræði norðurlands, braut- ryðjandi í jarðvegsrannsóknum), Pálmi Hannesson 1898-1956 (náttúruskoðari og ritaði um jarðfræði) vann með Niels Nilsen og Arne Noe-Nygaard), Porkell Porkels- son veðurfræðingur (rannsóknir í veður- fræði, jarðfræði og jarðhita), Jón Eyþórs- son 1895 — 1968 (veðurfræði og jökla- fræði). Vel er hugsanlegt að ástæða sé til að minnast á fleiri, eins og til dæmis Björn Halldórsson \ Sauðlauksdal á 18. öld og Hannes Finnsson biskup sem ritaði „Mannfækkun í hallærum“ og vildi með því riti stappa stálinu í samlanda sína, er voru að veslast upp í eyrnd og volæði útaf veðrinu. Eins og er greinilegt af framantaldri mannaþulu er þar flest manna á jarð- fræðisviðinu og er það vegna minnar eigin sérfræði. Gæti ekki verið að sama hafi hent Steindór, þótt vissulega séu nefndir í bókinni allra greina menn? Vorra tíma jafnréttindafólk mun og reka augun í að engin kona er talin upp hjá Steindóri eða mér og mætti einhver bæta úr þeirri fá- fræði, sé ástæða til. Þrátt fyrir að fleiri mætti nefna til bókar- innar finnst mér hún hin besta lesning og vil ég eindregið hvetja menn til að kynnast þessum sómamönnum sem Steindór fjallar um, störfum þeirra og starfsaðstöðu. Þeim Steindóri og Menningarsjóði vil ég þakka þetta gagnmerka framtak. Helgi Torfason 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.