Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 220

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 220
ÖLDIR OG UPPHAV Jóannes Rasmussen Útgefin af Emil Thomsen Þórshöfn í Færeyjum, 1981, 211 bls. í Færeyjum kom fyrir rúmu ári út bókin Öldir og apphav eftir færeyska jaröfræö- inginn Jóannes Rasmussen. Bók þessi fjall- ar um jarðfræði Færeyja og er til fyrir- myndar hvað varðar útlit og frágang og þeim ti! mikils sóma. Jarðfræðilega séð eru Færeyjar frænka Fróns gamla og okkur því áhugaefni hvernig grjótslögin liggja þar. Nú höfum við að vísu lengi vitað að berg er eldra í Færeyjum en á fslandi og að þar er eingöngu basalt að finna. Um jarðfræði Færeyja má finna greinar í ýmsum jarð- fræðitímaritum og auk þess sömdu þeir Jóannes Rasmussen og Arne Noe-Nygaard bók um jarðfræði Færeyja og kom hún út á dönsku, ásamt kortum árið 1969. Það sem er frábrugðið við bókina Öldir og upphav er að hún er sniðin fyrir venjulegt fólk, fólk sem hefur áhuga á að þekkja land sitt og náttúrur þess án þess að þurfa að hafa nokkra undirstöðuþekkingu í jarðfræðum. Pannig er bókin fremur einföld og mjög greinargóð lýsing á jarðfræði Færeyja, án þess að lesandinn drukkni í smáatriðum eða fræðiorðum. Ekki spillir það fyrir hve bókin er vel myndskreytt og margar hinna 137 mynda í bókinni eru í litum. Allur frágangur bókarinnar er með miklum ágætum, en vegna dræmrar kunnáttu í fær- eysku treysti ég mér ekki að dæma um málfar, en mikið hafði ég gaman af lestr- inum. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Andlit jarðar, Havbotnurinn og botnviðurskiftini uttan um Föroyar, Tilfarið í jarðarskorp- uni, Eldgos og basaltháslœttar, Upphav Föroya, og Jarðfröðiferðir út um landið. Fyrstu kaflarnir fjalla einkum um almenna jarðfræði með tilliti til Færeyja, síðan er kafli sem nefnist Upphav Föroya og er um jarðsögu eyjanna og þau jarðlög sem þar finnast. Síðasti kaflinn í bókinni Jarðfröði- ferðir út um landið er leiðalýsing fyrir áhugasama náttúruskoðendur og eru vald- ir til staðir sem eru merkilegir frá jarð- fræðilegu sjónarmiði. Nú eru Færeyjar um margt merkilegur staður eins og segir á bls. 12: Tœr vóru bygdar upp av eldgosum ífyrra parti av tertiertíðini (eocen) í sambandi við havbotnsspjaðingina og meginlandarákið á norðurhálvu (s.33) fyri stívum 50 millión- um árum síðani. Elsta berg á íslandi er rúmlega 16 millj- ón ára og eru Færeyjar myndaðar á sömu bólu Atlantshafshryggjarins. Færeyjar hafa þurft að þola álíka meðhöndlun og ísland hvað varðar hinar óblíðu hendur móður náttúru. Ekki aðeins hefur liav- botnsspjaðingin (botnrekið) flemtrað eyj- arnar í austur heldur hafa eldgos með til- heyrandi grjótbrœðingi, rivulögum og um- skaringum byggt og skapað landið sem hinir ytru máttirnir (týnandi máttirnir) hafa síðan mótað í núverandi horf. Jarðfræði og landmótun Færeyja er vel og skilmerkilega lýst í bókinni og ekki spillir hin færeyska tunga sem er óneitanlega skemmtilega lýs- andi, sbr. orð eins og grjótbræðingur. Þeim sem leið eiga út til Færeyja, og öðrum sem vilja kynnast jarðfræði eyj- anna, vil ég eindregið benda á þessa bók því hún er auðlesin okkur íslendingum. Lýsingar einfaldar og góðar og er öllum sómi að hafa hana í bókahillunni. Það verður mér á að óska okkur mörlöndum að við eignumst brátt slíka bók um vort land sem Færeyingar nú eiga um sitt. Helgi Torfason. 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.