Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 223

Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 223
ar fræðsluferðir til náttúruskoðunar, þrjár eins dags ferðir og ein þriggja daga ferð. Þátttakendur í ferðunum urðu alls 160, flestir í löngu ferðinni 115. Ferðirnar voru þessar: Sunnudaginn 17. maí var farin fugla- skoðunarferð út á Reykjanesskaga. Þátt- takendur voru 25 og leiðbeinandi Erling Ólafsson. Föstudag 3. - sunnudags 5. júli var farið í löngu ferðina. Fyrsta daginn var ekið austur í Núpsstaðarskóg og tjaldað þar undir Eystrafjalli. Annan daginn var þátt- takendum skipt. Gengu sumir að Súlutind- um, aðrir inn að Grænalóni og enn aðrir upp með Núpsá. Margt var að skoða og nutu flestir eða allir ferðarinnar vel enda veður hið besta, sólskin og blíðviðri. Þriðja daginn var ekið heim með viðkomu hjá Lómagnúpi og á Núpsstað. Þátttakend- ur voru 115 og fararstjórar auk formanns þeir Erling Ólafsson, Haukur Jóhannesson og Jón Jónsson og raunar fleiri. Sunnudag 16. ágúst\ar farin steinaskoð- unarferð í Hvalfjörð. Þátttakendur voru 15 og fararstjóri Þorleifur Einarsson. Hljóp hann í skarðið fyrir þá fararstjóra sern upphaflega áttu að stjórna þessari ferð. Sunnudag 6. september var farin jarð- fræðiferð í Skarðsheiði. Veðurútlit var slæmt og þátttakendur urðu einungis 5. Fararstjóri var Hjalti Franzson. Stjórnin þakkar af alhug öllum sem að- stoðuðu hana við skipulagningu ferðanna og fararstjórn. Félagið á þar ýmsa hauka í horni sem ávallt bregðast vel við, þegar til þeirra er leitað og verður það seint full- þakkað. ÚTGÁFUSTARFSEMI Af tímariti félagsins, Náttúrufræðing- num, komu út 2 hefti á árinu, alls 277 bls. Þetta voru 2. hefti og 3-4. hefti 50. árg. Tvöfalda heftið var sérhefti tileinkað jarð- hitanum og inniheldur eingöngu greinar unt það efni. Hægt gengur að ná upp þeim undandrætti sem orðið hefur á útgáfunni (1 ár á eftir), en vissulega er það áhugamál stjórnar og ritstjóra að það megi takast. Engar breytingar eru á ritnefnd. Ritið er prentað í prentsmiðjunni Odda, en hún flutti í nýtt húsnæði á s. 1. ári og eru allar tafir sem af því hlutust yfirunnar nú. FJÁRHAGUR Reikningar félagsins sýna góða fjárhags- stöðu þetta síðasta ár. Munar þar mestu að útgáfu 1-2. heftis af 51. árgangi Nátt- úrufræðingsins seinkaði framyfir áramót. Ekki var annað að merkja af viðbrögðum félagsmanna við síðustu hækkun, en þeir tækju henni vel, því að innheimta mun hafa verið með eðlilegu móti. Þess ber að geta að síðustu 2 árgangar Náttúrufræð- ingsins hafa verið allmiklu stærri að blaðsíðnafjölda en oftast áður, raunar svo munar heilum árgangi. NÁTTÚRUVERNDARÞING OG LANDVERNDARFUNDUR Náttúruverndarþing var haldið dagana 21-23 apríl 1981. Náttúrufræðifélagið á þar einn fulltrúa og var Guttormur Sig- bjarnarson, jarðfræðingur valinn til þess af hálfu stjórnarinnar að þessu sinni. Þá var þann 20. mars haldin á vegum Landvernd- ar ráðstefna á Kjarvalsstöðum um um- hverfi og útivist í þéttbýli. Guttormur sat einnig þá ráðstefnu, útnefndur til þess af stjórn félagsins. FLÓRA ÍSLANDS Lokið hefur verið við skrá yfir allar teg- undir, ættkvíslir og ættir sem fjallað verður um í IV. útgáfu Flóru íslands, en það verk var langt komið þegar aðalfundur var hald- inn í fyrra. Þar verða tegundir auðkenndar eftir því hvort þær vaxa hér villtar, eru ræktaðar víða, eru algengar sem slæðingar eða hefur verið getið héðan en ekki þyki fullvíst að þær vaxi hér. Nokkrir ákvarðanalyklar sem lokið var við að endurskoða í fyrra (t. d. yfir grös og starir) voru reyndir úti í náttúrunni s. 1. sumar og virtust breytingar sem á þeim höfðu verið gerðar greinilega vera til bóta. Síðastliðinn vetur var svo nokkuð unnið að endurskoðun á lýsingu tegunda og ætta og verður því verki haldið áfram af fullum krafti næstu mánuði. í vor og sumar verða nokkrir fleiri ákvarðanalyklar reyndir frekar og aflað upplýsinga sem enn vantar um útbreiðslu nokkurra tegunda. 203
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.