Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 7
Haukur Jóhannesson: Skalf þá og nötraði bærinn Seint á 18. öld hljóp bergfylla úr Lómagnúp vestanverðum og niður á sand (1. mynd). Framhlaupi þessu er skilmerkilega lýst í bók Ólafs Jóns- sonar um berghlaup, sem út kom árið 1976, og verður það vart betur gert. Ólafur reyndi að tímasetja framhlaup- ið, en telur sig ekki komast nær um aldur þess, en að það hafi átt sér stað milli þess sem Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson fóru þar um 1756 og Sveinn Pálsson 1793. Ég ætla í þessu greinarkorni að reyna að komast nær um hvenær þessi atburður átti sér stað. í dagbók Sveins Pálssonar (1945) stendur við árið 1793: „Síðan þeir Eggert voru hér hefur ann- ars hlaupið skriða eða fylla fremst úr núpnum, beint upp af svonefndum Lómatjörnum. Þetta gerðist fyrri hluta dags í júlímánuði með svo skjótri svip- an, að stúlka ein, sem var að bera mjólk af stöðli heim að Núpsstað, heyrði brest, líkan reiðarþrumu, og leit þegar til núpsins, en gat þá í fyrstu ekki greint neitt fyrir reyk. En ekki hafði hún fyrr sett mjólkurföturnar niður, til þess að athuga þetta nánar, en allt var um garð gengið og framhlaupið lá út á sandinum, þar sem það er nú, allt að mílufjórðung frá fjallinu, í smáhaugum með djúpum gjótum á milli eða trekt- löguðum svelgjum, sem að líkindum hafa skapast við þrýsting samþjappaðs lofts. Þessu framhlaupi fylgdi talsvert vatnsflóð og hefur það sennilega sprengt úr fjallinu fyllu þá, er fram hljóp. “ Henderson (1818) var á ferð um Vestur-Skaftafellssýslu árið 1814 og segist honum svo frá: „Turning round the extremety of the mountain (þ. e. Lómagnúp, innskot höf.), which hangs almost directly over head, and resembles a vast square tower, at the angle of two ranges of ancient buildings, we fell in with numerous heaps of stones, and immensely huge masses of tuffa, which have been severed from the mountain, and hurled down into the plain, during the rockings occasioned by an earth- quake in 1789.“ Séra Jón Sigurðsson (1859) ritaði gagnmerka sóknarlýsingu unt Kálfa- fellssókn í Fljótshverfi og í svari við spurningu no. 15 um breytingar á landslagi segir m. a. (stafsetning er færð í nútímahorf): „. . .úr fremri enda Lómagnúps hefur í elstu manna minnum fallið til útsuðurs mjög stórt skriðuhlaup, víst um 200— 300 faðma frá honum. . .“ Þorvaldur Thoroddsen (1894) skoðaði franthlaup þetta árið 1893 og ritar: „Við riðum yfir leirurnar fyrir neðan bæinn og yfir smákvíslir, er þar renna, að stórri skriðu, sem fallið hefir úr Lómagnúpi vestanverðum; skriða þessi Náttúrufræöingurinn 53 (1-2), bls. 1-4, 1984. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.