Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 78
auðugt að kalki. Annað spursmál er svo hversu almennt þetta skeður og hvort þarna er eitthvað sérstakt að verki, sem tengist skipsflakinu. Sé svona steypa umhverfis allt flakið má ætla að það varðveitist sem næst um aldur og ævi. Nokkur stórhlaup hafa orðið í Skeiðará frá þeim tíma er hér um ræðir og í sambandi við gos á Grímsvatnasvæðinu. Kann þaðan að hafa borist efni, sem skýrt gæti þessa myndun? Samsetningu sandsins á þessum stað má nokkuð ráða af töflunni hér á eftir. Gerðar voru þunnsneiðar af lausum sandi og steintegundir í honum taldar. Taldir voru 5143 punktar og varð ár- angurinn þessi: Tafla I. Punkttalning í þunnsneið úi Skeiðarársandi. - Modal composition of sand from 12 m depth in Skeiðarársandur, 5143 points. Plagioklas 13,7% Pyroxen 7,4 Ólivín 0,48 Sideromelan (gosgler) 51,4 Málmur (ógegnsætt efni) 20,0 Súrt gler (líparítgler) 2,3 Myndbreytt gler 4,2 99,48% Um gosglerið er það að segja, að það er án efa mestmegnis gosaska. Myndbreytta glerið á vafalaust rætur að rekja til móbergsins og litlausa (súra) líparítglerið er aska, sem senni- lega er einkum komin frá gosinu mikla í Öræfajökli 1362, enda eru vikur- molar enn að berast um ströndina. Nýmyndun steinda í sandi er ekki nýtt fyrirbæri í skaftfellskum söndum. Þess varð vart í borkjarna, sem tekinn var á Hoffellssandi sumarið 1951. Ekki er þar um kalsít að ræða og ekki hefur enn verið um þá myndun fjallað. Það sem mesta undrun vekur, er hvað þetta hefur skeð á skömmum tíma og við þau skilyrði, sem þarna ráða. Hita- stig er vafalaust sem næst 4°C á þessu dýpi í sandinum og á 12-14 m dýpi er þrýstingur,sem ekki sýnist líklegur að skipta máli í þessu samhengi. Svari nú þeir sem geta. SUMMARY Authigenic calcite in Skeiðarársandur by Jón Jónsson National Energy Authority Grensásvegur 9 108 Reykjavík A rather extensive search for the wessel Het Wapen van Amsterdam, which was wrecked on Skeiðarársandur in September 1667, has been carried out during the last several years. Aided by magnetic measure- ments a wreck was localized in October 1981. By excavations in 1983 it was found to be a trawler, supposed to be the Ger- man trawler Albert Friedrich which stranded in 1903. Now the wreck is at a depth of 12-14 m in the sand and appoxi- mately 120 m from the coast. During the excavation process pieces of sandstone were found, evidently formed at the sur- face of the ship and seem to cover at least a part of the wreck with a layer of 2—4 cm thickness (fig. 1). The sand is firmly cemented by an authigenic calcite forming fan-shaped crystals (fig. 2). No other secondary minerals were observed and nothing indicates replacement of other minerals by the calcite. The modal com- position of the sand outside the wreck is shown in Table I. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.