Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 101

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 101
cradle of man, 5. Monitoring the earths heartbeat og 6. The cataclysm of St. Helens. - Ritgerðirnar eru: Earthly awe- some engines of creation, The many faces of vulcan, Inside the inferno: How volca- noes work, “The place where hell bubbles up”, The fiery ordeal of Heimaey (mest myndir) og The scars of the holocaust. Ég held að fáum leiðist að lesa þessa bók, og þeir sem eitthvað hafa gluggað í eldfjallabókmenntir munu líklega ekki hafa fengið eins skemmtilega sagt frá frum- kvöðlum í eldfjallafræði og hér. Óhætt er að mæla með þessari bók fyrir þá sem hafa áhuga á góðri, skemmtilegri og fræðandi bók um eldfjöll, sögu þeirra og hamfarir. VOLCANOES R. Decker og B. Decker W.H. Freeman and Company San Francisco, 1981, 244 bls. Bókin Volcanoes lýsir eldfjöllum, hegð- un þeirra, eldgosum og af hverju þau eru talin gjósa. Höfundar bókarinnar eru jarð- fræðingar og strax þar skilur á milli með þeirri bók sem sagt var frá hér á undan. Þau Decker og Decker hafa farið víða og fylgst með og rannsakað eldfjöll og eldgos. Meðal annars hafa þau komið til íslands og fjallar einn kaflinn um gosið í Surtsey 1963-1967. Efni bókarinnar er skipt í fimmtán kafla og ekki skaðar að lesandinn kunni eitthvað fyrir sér í jarðfræði, þótt allir geti trúlega tileinkað sér meginefni bókarinnar. Bókin er sérhverjum holl og góð lesning og er stíllinn langt frá því að vera þungur. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: 1. Seams of the earth, 2. Surtsey, lceland, 3. Fire under the sea, 4. Krakatau, West of Java, 5. Ring of fire, 6. Kilauea, Hawaii, 7. Hot spots, 8. Lava, ash and bombs, 9. Cones and craters, 10. Roots of volcanoes. 11. Origin of sea and air, 12. Volcanic power, 13. Volcanic trasures, 14. Volca- noes and climate, 15. Forecasting volcanic eruptions. Auk þess er „Glossary" eða orðaskrá og þrír viðaukar og er sá fyrsti þeirra „The worlds 101 most notorious volcanoes" stutt lýsing á eitthundrað og einu eldfjalli. Fyrsti hluti bókarinnar (kafli 2—6) er stutt lýsing á nokkrum völdum eldgosum, sem sum hafa haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér, bæði fyrir líf þeirra sem þar bjuggu og fyrir fræðin. Seinni hluti bókar- innar lýsir einstökum atriðum í eldfjalla- fræðinni, svo sem gígum, ösku og vikri, ógn eldfjallanna, gagnsemi þeirra og eld- fjallaspám. Kafli 2. er greinagóð lýsing á eldgosinu í Surtsey 1963-1967, hvernig eyjan byggð- ist upp af hafsbotni og hraunaskjöldur varði hana síðan ágangi sjávar. ísland kemur nokkrum sinnum við sögu í bókinni og í viðaukanum um „heimsins hundrað og eitt hrikalegasta eidfjall" er getið um Öskju, Grímsvötn, Heimaey, Heklu, Kröflu, Laka og Surtsey. Mér hefði nú þótt sæma að hafa Öræfajökul með í þessu „kompaníi“, því hann er ekki beint friðsamlegur þegar hann fer að byrsta sig. í heild er bókin fremur auðlesin, en ekki eins skemmtileg og Volcano. Engar lit- myndir eru í þessari bók en allar skýringar- myndir og ljósmyndir eru góðar og lýsa vel þeim fyrirbrigðum sem textinn greinir frá. Margar bækur eru til sem eru álíka upp- byggðar og þessi og fullt eins góðar, en of langt yrði að telja þær allar upp hér. Óhætt er að mæla með þessari bók fyrir þá sem vilja fræðilegri bók en Volcano. VOLCANOES OF THE WORLD T. Simkin, L. Siebert, L. McClelland, D. Bridge, C. Newhall og J.H. Latter Útgefin af Hutchinson Ross Publishing Company fyrir Smithsonian Instutution Stroudsburg, Pennsylvania, 1981, 233 bls. Bókin Volcanoes of the world er einstök í röðum þeirra bóka sem fjalla um eldfjöll. Á aðeins rúmum 200 blaðsíðum eru upp- lýsingar um 5564 eldgos í 1343 eldfjöllum. Efni bókarinnar er tvískipt. Fyrstu 27 blað- síðurnar eru texti þar sem lýst er fyrri athugunum og skýrðar eru út þær töflur sem mynda síðari hluta bókarinnar. Þessi síðari hluti bókarinnar (bls. 33—214) er 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.