Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 36
BRUN
snið V Ibeitt)
sniMI+UI (óbeitt)
HAPLÖNTUR:
Juniperus communis einir
Betula nana fjalldrapi
Salix phylicifolia gulvíóir
Thalictrum alpinum brjóstagras
Festuca rubra túnvingull
Galium normanii hvítmaöra
Deschampsia flexuosa bugöupuntur
Vaccinium uliginosum bláberjalyng
Empetrum nigrum krækilyng
MOSAR OG FLÉTTUR:
Cladonia arbuscula
Racomitrium lanuginosum gamburmosi
Pleurozium schreberi
Hylocomium splendens
Drepanocladus uncinatus
Ptilidium ciliare
Rhytidium rugosum
Racomitrium canescens grámosi
Peltigera rufescens
Tortula ruralis
C
CZI
9. mynd. Samanburður á meðalþekju í brún hólmans og beitilandsins. — Comparison of
average percentage cover on ridge and hill edges, grazed left, ungrazed right.
og grasvíðir og til runna aðrar víðiteg-
undir, einir og fjalldrapi (þ. e. þær
tegundir sem oftast mynda yfirlag).
Það skal tekið skýrt fram, að svona
flokkun í tegundahópa hefur sínar tak-
markanir: Tegundir innan sama teg-
undahóps eru oft mjög ólíkar, t. d.
hvað varðar beitarþol þeirra. Sam-
anburður á meðalþekju gróðurs í mis-
munandi gróðurlögum er síðan sýndur
með súluritum (12. mynd).
Vesturbrekka. Af þeim landslagsgerð-
um sem athugaðar voru, virðast bestu
gróðurskilyrðin vera í brekkunum sem
snúa í vestur (nánar tiltekið í VSV).
Þær liggja vel við sól, þar er skýlt og
snjór safnast þar fyrir á vetrum, enda
er gróður þar mun gróskumeiri en þar
sem staðhættir eru aðrir. Munurinn á
beittu brekkunum og þeim beitarfrið-
uðu er á hinn bóginn mikili gróðurfars-
lega (8. mynd). Fáar tegundir eru
þeim sameiginlegar og engar þeirra
hafa verulega þekju á öðrum hvorum
staðnum nema helst ilmreyr, túnving-
ull og stinnastör. Það eru fleiri tegund-
ir þar sem beitt er, en jafnframt mun
30