Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 36
BRUN snið V Ibeitt) sniMI+UI (óbeitt) HAPLÖNTUR: Juniperus communis einir Betula nana fjalldrapi Salix phylicifolia gulvíóir Thalictrum alpinum brjóstagras Festuca rubra túnvingull Galium normanii hvítmaöra Deschampsia flexuosa bugöupuntur Vaccinium uliginosum bláberjalyng Empetrum nigrum krækilyng MOSAR OG FLÉTTUR: Cladonia arbuscula Racomitrium lanuginosum gamburmosi Pleurozium schreberi Hylocomium splendens Drepanocladus uncinatus Ptilidium ciliare Rhytidium rugosum Racomitrium canescens grámosi Peltigera rufescens Tortula ruralis C CZI 9. mynd. Samanburður á meðalþekju í brún hólmans og beitilandsins. — Comparison of average percentage cover on ridge and hill edges, grazed left, ungrazed right. og grasvíðir og til runna aðrar víðiteg- undir, einir og fjalldrapi (þ. e. þær tegundir sem oftast mynda yfirlag). Það skal tekið skýrt fram, að svona flokkun í tegundahópa hefur sínar tak- markanir: Tegundir innan sama teg- undahóps eru oft mjög ólíkar, t. d. hvað varðar beitarþol þeirra. Sam- anburður á meðalþekju gróðurs í mis- munandi gróðurlögum er síðan sýndur með súluritum (12. mynd). Vesturbrekka. Af þeim landslagsgerð- um sem athugaðar voru, virðast bestu gróðurskilyrðin vera í brekkunum sem snúa í vestur (nánar tiltekið í VSV). Þær liggja vel við sól, þar er skýlt og snjór safnast þar fyrir á vetrum, enda er gróður þar mun gróskumeiri en þar sem staðhættir eru aðrir. Munurinn á beittu brekkunum og þeim beitarfrið- uðu er á hinn bóginn mikili gróðurfars- lega (8. mynd). Fáar tegundir eru þeim sameiginlegar og engar þeirra hafa verulega þekju á öðrum hvorum staðnum nema helst ilmreyr, túnving- ull og stinnastör. Það eru fleiri tegund- ir þar sem beitt er, en jafnframt mun 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.