Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 56
staðbundinn. Þá hefur höfundi verið tjáð að á svipuðum slóðum, þ. e. í Garðsjónum séu „öfuguggar“ næsta tíður dráttur. Þótt aðeins geti verið um getgátur að ræða hvað valdi slíkri fjöldabæklun hjá þorski, skýra þessi dæmi úr ís- lenskum sjó er hér hefur verið um fjallað, ef til vill tilkomu þeirra 0.1% vanskapaðra þorska sem alla jafna er hér að finna. Þótt þetta eigi líklega við um þúsundasta hvern fisk, þegar á heildina er litið, virðist það of há tala, til þess að um tilviljun eða einstakan dynt náttúrunnar geti verið að ræða, í Ijósi þess hvað slíkir fiskar heltast örar úr lestinni en hinir. Tilurð þessara kroppinbaka mætti miklu frekar skýra á eftirfarandi hátt: Öðru hvoru valda einhverjir óhag- stæðir eða óeðlilegir umhverfisþættir (líklegast um hrygningartímann), sem við vitum ekki nákvæmlega hverjir eru, slíkri fjöldavansköpun. Þetta skeður sennilega sjaldan og á tak- mörkuðu svæði, en samt í nægjan- legum mæli til þess að setja mark sitt á þorskstofninn þótt lítið sé, þar sem eru þorskkóngarnir og þeirra líkar. HEIMILDIR Amlacher, E. 1961. Taschenbuch der Fischkrankheiten. - Veb Gustav Fi- scher Verlag, Jena. Ólafur Karvel Pálsson. 1976. Um líffræði fiskungviðis í ísafjarðardjúpi. - Haf- rannsóknir 8: 5-56. Hafrannsókna- stofnun, Reykjavík. W. Wunder. 1971. Misbildungen beim Ka- beljau (Gadus morrhua) verursacht durch Wierbelsaulenverkúrzung. - Helgolánder wissenschaftliche Meeres- untersuchungen: 22, No. 2: 149-301. Hamburg. W. Wunder. 1975. Röntgenanalysen ver- kúrzter Fischwirbelsaulen. — Arch Hydrobiol. 75, 3: 366-401. Stuttgart. W. Wunder. u. H. Búhringer. 1977. Wir- belsáulenverkúrzung (Osteosklerose) bei Laichfischen der Regenbogenfor- elle (Salmo gairdener RICH). — Natur und Museum 107, 11: D 5107 E, Frank- furt a. M. ZUSAMMENFASSUNG Verkrúppelung und Wirbelsáulenveránderungen beim Kabeljau von Einar Jónsson Institut f. Meereskunde Skúlagata 4, Reykjavík, Island Es werden Missbildungen beim Kabel- jau in einer Bucht an der Nord-west Kúste Islands beschrieben. In jener Bucht, die ein wichtiges Aufwuchsgebiet fúr junge Gadiden und andere Nutzfische darstellt, wird eine lebhafte Fischerei auf Garneelen betrieben. Die Jungfische werden deshalb unter stándiger Beobachtung gehalten. Im Winter 1977/78 wurde eine nicht sehr auf- fallende Veránderung der Körpergestalt bei einem Teil der zweijáhrigen Kabeljaus beobachtet die etwa 15% des gesamten Kabeljaustammes dieses Alters in der Bucht umfasste. Es handelte sich um einen verkúrzten und gedrungenen Körperbau. Es wurden Röntgenaufnahmen von zwei von den verkrúppelten Dorschen angefer- tigt. Die Röntgenbilder zeigen dass es sich um eine krankhaft veranderte Wirbelsáu- le handelt. Die Wirbel sind zusammenge- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.