Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 21
2. mynd. Smásjárteikning af bergþynnu af ólivínþóleiíti. Þráinsskjaldarhraun (RE 56, NI 4689), sýni tekið við Reykjanesbraut, suðvestur af Vatnsleysu. Ólivíndílar með örsmáum innlyksum af króm- spínli, í grunnmassa sést plagióklas (hvítt), klínópyr- oxen (með deplum), ólivín (þykkar rendur), og magnetít og ilmenít (svart). Berg- mynstur er ófitískt. — Micro- drawing of the Práinsskjöldur olivine tholeiite lava (RE 56, NI 4689). Phenocrysts of oli- vine with tiny chrome spinel inclusions. The groundmass is composed of plagioclase, clin- opyroxene, olivine, magnetite and ilmenite. The texture is ophitic. stakar megineldstöðvar hafi verið rannsakaðar ítarlega, eins og t. d. Þingmúlaeldstöðin í Skriðdal (Carmic- hael 1964). Hér er það mestur vand- inn, hvað mörkin á milli ólivínþóleiíts og þóleiíts hafa verið óglögg. Þó er engin vafi á því, að ólivínþóleiít er sjálfstæð bergtegund. Hér í þessum greinum er fylgt í flestu skilgreiningum Carmichaels (1964) á ólivínþóleiíti og þóleiíti, þó er gerð sú breyting á, að hvað varðar efnasamsetningu eru mörkin á milli þessara bergtegunda lögð við 8.5% MgO (Sveinn P. Jakobs- son 1979), en ekki u. þ. b. 5,5% MgO eins og hjá Carmichael. Það styður þessa skiptingu á milli ólivínþóleiíts og þóleitíts, að flestöll nútímahraun með MgO-hlutfall sem er hærra en 8,5%, eru dyngjuhraun, en flestöll hraun með minna en 8,5% MgO eru apal- hraun. Eftir því sem næst verður komist er magn ólivíndíla í ólivínþóleiíti oftast á bilinu 1 — 10%. Plagíóklasdílar eru oft til staðar, en í mismunandi miklu magni, þó sjaldan meira en 8—10% rúmmáls. Pyroxendílar eru mjögsjald- gæfir. Við smásjárskoðun ber að hafa í huga það einkenni, að málmsteinarnir magnetít og ilmenít myndast síðast steintegunda grunnmassans og laga sig því alltaf eftir yfirborði hinna steinteg- undanna (eru interstitial). í handsýni þekkist ólivínþóleiít frá þóleiíti helst á því, að ólivínþóleiít er ljósara og fín- til millikornótt, þóleiít er oftast dulkornótt og þétt í sér; óli- víndílar eru algengir í ólivínþóleiíti, en sjaldgæfir í þóleiíti, en hið síðarnefnda er oft plagíóklas- og ágítdílótt. Stund- um gætir flæðimynsturs (straumflög- unar) í þóleiíti, en nær aldrei í ólivín- þóleiíti. Pikrít þekkist frá ólivínþóleiíti 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.