Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 67
Einar H. Einarsson: Sjávarstaða við Mið-Suðurland INNGANGUR „/ Kömbum upp af bœnum Skammadal hafa fundist fornar sjávar- skeljar og sýnir það svo ekki verður í efa dregið hversu sjávarstaðan hefur einhverntíma verið há í Mýrdalnum". Það eru örfá ár síðan ég las þessa setningu í nokkurskonar leiðalýsingu um Mýrdalinn í víðlesnu tímariti. Þá voru þó liðin a. m. k. fimmtán ár frá því að við Jóhannes Áskelsson jarð- fræðingur höfðum fært sönnur fyrir því að þessi alþýðutrú, sem Iöngum hafði ríkt hér í Mýrdal og víðar, hafði við engin frambærileg rök að styðjast. Má vitna þar til ritgerða Jóhannesar Ás- kelssonar (1960) og Einars H. Einars- sonar (1962,1967) þar sem færðar eru sönnur fyrir því að bæði í Skamma- dalskömbum og Höfðabrekkuheiði hafi skeljarnar komist á þessa staði í fjöllunum með þeim hætti, að þegar þau voru að myndast hafi sprengigos brotið upp gamalt harðnað sjávarset og brotin síðan dreifst á ýmsa staði með gjóskunni, sem er efni fjallanna. Eftir þennan inngang er eðlilegt að sú spurning vakni: Hvar lá ströndin og hvernig var háttað sjávarstöðu áður og þegar drjúgur hluti af syðstu fjöllum Mið-Suðurlands var að myndast? Við þessa spurningu hef ég verið meira og minna að glíma síðustu 40 árin. Þegar reynt skal að gera grein fyrir þeim könnunum, er best að byrja á að geta þeirra fjalla sem líkur eru á að hafi myndast við neðansjávargos, ef miðað er við saltútfellingu úr mó- berginu í þeim. Talið austan frá eru þau þessi helst: Hjörleifshöfði (a. m. k. suðurhlutinn sem myndar Höfðabrekkuhamra), suðurhluti Fagradals og Víkurheiða, hluti af Reynisfjalli (Hnúkur), Dyr- hólaey, Pétursey, hluti af móbergs- fjöllum austast og syðst í Eystri- Sólheimaheiði, þ. e. vestanmegin í Klifandagili (sennilega ranglega nefnt Klifrárgil á landabréfum danska her- foringjaráðsins 1903 og hefur haldist síðan). Vestan Jökulsár hef ég ekki fundið saltútfellingu nema í Drangs- hlíðarfjalli og Hrútafelli en sá fjalla- bálkur virðist greinilega vera orðinn til við neðansjávargos. Ekki tel ég hægt að áætla hver sjávarstaðan hafi verið þegar þessi fjöll urðu til nema Dyrhólaey, en um uppruna hennar er vart að villast eftir bólstrabergi við núverandi sjávarmál í suðvesturhorni hennar og neðst í hraunlaginu í norðaustur horninu, ásamt fjöruseti undir hraunlaginu á Lágeynni. Fjara sú hefur myndast á þeim tíma er gaus á þessum stað, úr gjósku sem skófst úr gjóskuhaugnum, áður en flæðigos hófst. Þessi atriði, sem ég hef talið, virðast mér sönnun þess að svo að segja sama sjávarstaða Náttúrufræðingurinn 53 (1-2), bls. 61-68, 1984 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.