Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 79
Ævar Petersen: Fuglanýjungar: Kynning á samstarfi dýrafræði- deildar Náttúrufræðistofnunar og fuglaathuganamanna* INNGANGUR Um áratuga skeið hefur Náttúru- fræðistofnun íslands staðið að rann- sóknum á fuglum hér á landi. Einn þáttur þeirrar starfsemi hefur verið að fylgjast með komum svonefndra flæk- ingsfugla hingað til lands, en þær at- huganir hafa einkum byggst á sam- vinnu við fuglaáhugamenn. Mjög miklum gögnum hefur verið safnað, sérstaklega seinustu 45 ár, en verulega hefur staðið á því, að upplýsingarnar hafi verið birtar. í nokkur ár hefur starfað óformleg- ur vinnuhópur fuglaathuganamanna og Náttúrufræðistofnunar. Hlutverk hans er að stuðla að útgáfu gagna um flækingsfugla á íslandi. Þetta verkefni er tekið hér til umræðu, starfssvið vinnuhópsins kynnt og gerð grein fyrir því um hvaða fuglategundir verður fjallað. Greinar unnar innan ramma þessa verkefnis, verða merktar eins og sést hér neðanmáls, enda þótt ýmsir höf- undanna starfi ekki á Náttúrufræði- stofnun. Þetta er gert af þeirri ástæðu, að Náttúrufræðistofnun hefur haldið þessum gögnum að mestu til haga, og starfsmenn stofnunarinnar hafa lagt ómælda vinnu í að varðveita gögnin, * Flækingsfuglar á íslandi. 1. grein: Náttúrufræðistofnun íslands. koma þeim þannig fyrir, að þau séu aðgengileg og vinna úr þeim. Það var einkum Finnur Guðmundsson sem hafði forgöngu um þetta, en honum entist ekki aldur til að fullvinna gögnin eins og hann hafði ætíð ætlað sér. Það hefur því fallið í hlut vinnuhópsins að ganga frá gögnunum til birtingar. FJÖLDI FUGLATEGUNDA SEM SÉST HEFUR HÉRLENDIS Mörgum þykir efalaust undravert, að alls hafi liðlega 300 tegundir fugla sést á Islandi. Af þeim verpa hér ein- ungis um 70 að staðaldri, en um 15 teg- undir til viðbótar hafa fundist verp- andi í eitt eða fleiri skipti. Sumar teg- undanna sem falla í síðari hópinn eru e. t. v. reglulegirenákaflegasjaldgæf- ir varpfuglar í landinu. Af þessum rúmlega 300 tegundum, er nálægt helmingur sárasjaldséður á íslandi. Um 20% tegundanna hafa sést aðeins einu sinni, og nýjar tegundir bætast í hópinn á hverju ári. Síðastlið- in 45 ár hafa að jafnaði bæst við 3—4 nýjar tegundir á ári. SKILGREININGAR Áður en Iengra er haldið, þykir rétt að gera nánari grein fyrir því, hvaða fuglategundum er ætlað að gera skil í Náttúrufræðingurinn 53 (1-2), bls. 73-82, 1984 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.