Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 35
ilmreyr og blóðberg (Thymus arcticus). Sams konar runnabelti kembir brekkubrúnirnar hér og vestan í hólm- anum, nema hvað hér vantar alveg eini. Aðaltegundin er fjalldrapi ásamt krækilyngi og bláberjalyngi með Hyl- ocomium splendens í svarðlagi. Snið V liggur yfir slíkt runnabelti, en þar sem það fellur að nokkru leyti milli reita 7 og 8 kemur það ekki mjög skýrt fram á 7. mynd. Runnabeltið er víða rofið og ná mjóir uppblástursgeirar sums stað- ar langt niður í brekkurnar. A snið IV vantar þetta belti alveg. Ofan brekku- brúnarinnar taka síðan við berir melar með strjálum melagróðri, sbr. efsta hluta sniða IV og V (6. og 7. mynd). Samanburður Það getur reynst vandasamt að bera saman snið, þar sem tvö snið liggja sjaldnast yfir nákvæmlega eins lands- lag. í samanburði sniðanna eru því meðaltöl reita, sem liggja innan ákveðins gróðurbeltis eða landslags- gerðar á hvorum stað borin saman. Tafla I sýnir hvaða reitir liggja að baki meðaltölum hverrar landslagsgerðar. Munurinn á toppi A og B er sá, að annars vegar eru bersvæðin austan tjarnanna borin saman við gróinn koll hólmans (A), og hins vegar við rof- svæðið (B). Samanburður á tegundasamsetn- ingu og meðalþekju helstu tegunda er sýndur með láréttum súluritum (8., 9.,10. og 11. mynd) og heildar fjöldi tegunda og fjöldi tegunda í tveim þekjuflokkum er sýndur í töflu II. í töflu III er borin saman meðalþekja mismunandi tegundahópa og meðal- gróðurþekja allra tegunda. Til smá- runna teljast krækilyng, bláberjalyng Tafla I. Hinar mismunandi landslagsgerðir (belti), sem notaðar eru í samanburði og reitir þeir, sem liggja að baki meðaltölum. — The different topographical zones used in comparison and the quadrats on which the average values are based. Landslagsgerð Reitir Topographical zones Quadrats The islet The grazed area Hólmi Beitiland Vesturbrekka West slope I 1-6, II 1-4 IV 1-4, V 1-6 Brún Ridge and hill edges II 5, III 3 V 7-8 Toppur A Vegetated ridge top and eroded hill top I 9-14 V 9-12 Toppur B Eroded ridge and hill tops III 5-7 IV 7-9 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.