Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 26
1. mynd. Kort af rannsókn- arsvæðinu með helstu örnefn- um. — The research area. Landslag er einkum mótað af jöklum á síðari hluta ísaldar. Lómatjarnir eru tjarnaþyrping nokkuð norðarlega á heiðinni. Þær liggja í jökulsorfinni kvos í u. þ. b. 430 m hæð y. s. milli Kjalvegar og Blöndugils (1. mynd). Stærsta tjörnin er öllu fremur vatn, u. þ. b. 0,3 km2, og í henni er um- ræddur hólmi. Hólminn er sennilega lítil jökulalda og liggur í skriðstefnu jökulsins (NNV). Hann er um 390 m langur, hæstur syðst, eða 9 m yfir vatnsfletinum, og lækkar síðan aflíð- andi til norðurs. Gróðurfar Auðkúluheiðar er frem- ur fábreytt. Um 75% hins gróna lands er ýmis konar þurrlendi og er kvistlendi (runnaheiði) og mosaþemba lang víðáttumest (Ingvi Þorsteinsson 1980a). í kvosum eru ýmist sléttir brok- og ljósustararflóar eða þýfðar mýrar með fjalldrapa og ríkulegum fléttugróðri á þúfnakollum. Á ásum og hæðadrögum skiptast á kvistlendi og mosaþemba eftir þykkt snjóþekju á vetrum. Á hæstu ásum og bungum eru víða gróðurlitlir melar. í flestum hólm- um heiðarinnar vex hins vegar nokkuð hávaxið gulvíðikjarr. í Lómatjörnum nær gulvíðikjarrið nokkuð upp eftir hólmanum, en hábungu hans klæðir þykk mosaþemba og stingur hún í stúf við umhverfið. Sauðfé er beitt á heiðina á sumrin og einnig er talsvert um hross, en ekki hef ég handbærar tölur um fjölda bú- fjár. Auðkúluheiði telst lélegt beiti- land með beitarþolið 2,4 ha / ærgildi / 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.