Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 16
SCOYENIA 8. mynd. Dreifing fara og spora eftir myndunarstöðum (ásýndum). - General distribudon of ichnofacies. lagskiptinguna. Hæð faranna er 8-10 sm og breiddin 3-4 sm og eru þau skýrt af- mörkuð frá setinu umhverfis, en jaðrar þeirra eru skarpir, ljósari en setið um- hverfis og úr samlímdum setkornum. Við báða enda faranna er sporöskjulaga trekt, sem liggur nær lóðrétt ofan í setið, en út frá trektinni skiptast á ljós og dökk bönd og sveigja þau ýmist að eða frá end- unum (2., 3. og4. mynd). í lóðréttu sniði sjást þessi bönd einnig, ýmist sveigð í átt að yfirborði eða niður á við. Dökku böndin eru úr svipuðum sandsteini og setið umhverfis förin. Ljósu böndin eru úr fínkornóttara seti og eru kornin sam- límd líkt því sem er í veggjum faranna. Allt útlit og bygging faranna bendir til þess, að setæta hafi myndað þau og því sé um fæðuför að ræða. Sambærileg för hafa fundist í mjög misgömlum jarðlög- um. Elstu för af þessari gerð eru frá upp- hafi fornlífsaldar, um það bil 600 milljón ára gömul, en þau hafa einnig fundist víða um heim í yngri jarðlögum og nú- tímamyndunum. Einkum eru þau algeng í setlögum mynduðum á töluverðu dýpi eða í skýldum umhverfum, þar sem orka er lítil t.d. í Cruziana- ásýndinni. Hafa þau verið nefnd Teichichnus til aðgrein- ingar frá öðrum förum. Setbygging 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.