Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 29
2. mynd. Kínarauðviður frá Súgandafirði. - Metasequoia occidentalis Chaney from Súg- andafjörður (mynd/photo Hjálmar R. Bárðarson). göngum eru öll göngin um 300 m löng (Freysteinn Sigurðsson & Kristján Sæ- mundsson 1984). Surtarbrandurinn frá Botni reyndist misjafnlega vel sem elds- neyti og samkvæmt rannsókn Guðmund- ar G. Bárðarsonar (1918) er öskumagnið neðst í laginu 25,47%. Jarðlögunum í Botnsdal hallar um 1-3° í suðaustur. Segulstefna blágrýtislag- anna var mæld neðan og ofan við setlög- in með surtarbrandinum og reyndist hún vera eins og í dag, þ.e. hraunin eru rétt segulmögnuð. í fjallinu Spilli, utar í firð- inum, hafa verið aldursákvörðuð blá- grýtislög með kalíum-argon aðferð og reyndist sýni úr 60 m hæð yfir sjó vera 15,32±0,17 milljón ára gamalt og sýni úr 340 m hæð yfir sjó sýndi aldurinn 12,90±0,18 milljón ár (McDougall o.fl. 1984). Gera má því ráð fyrir að setlögin með surtarbrandinum séu 13-14 milljón ára gömul og af svipuðum aldri og stein- gervingalögin í Selárdal í Arnarfirði. Sumarið 1981 var sá sem þessar línur ritar ásamt þremur sovéskum jarðvís- indamönnum, Michael Akhmetiev, Al- fred Geptner og Andrei Perfiliev, við rannsóknir í Súgandafirði og fundum við 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.