Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 35
2. mynd. Kapilluþræðir og gró af Bovista limosa (nr. 9543) í Náttúrugripasafninu á Akureyri. - Capillitium and spores of Bovista limosa. (MyndIphoto Helgi Hallgríms- son). um ættkvíslina Bovista, að þetta væru aðskildar tegundir og gildir því hið upphaflega fræðinafn Rostrups. Samkvæmt Kreisel (1967) hefur B. limosa einnig fundist í Svíþjóð, Bret- landi, Belgíu og Austurríki, ennfrem- ur í norðurhluta Bandaríkja N. Amer- íku. Útbreiðsla hennar virðist vera fremur meginlandskennd og norðlæg (boreal-continental), og kemur það vel heim við fundarstaðinn hérlendis. Hér fannst tegundin fyrst 6. sept- ember 1984, við býlið Bárufell í út- jaðri Akureyrarbæjar að norðan, og skammt fyrir sunnan verksmiðjuna í Krossanesi. Þar var allmikið af henni í gömlu, hálfgrónu flagi, sem hefur lík- lega verið kartöflugarður fyrir all- mörgum árum, en er nú að mestu þakið lágum mosagróðri, enda nokk- uð rakt. Helstu mosategundir voru Dicranella tegundir, Leptobryum pyriforme og Bryum tegundir, en á stangli uxu língresistegundir og beiti- eski (Equisetum variegatum). Myndir voru teknar á staðnum, og fylgir ein þeirra hér með, og fáeinum eintökum safnað (nr. 9543 í sveppasafni Náttúrugripasafnsins á Akureyri). Rétt fyrir neðan fundarstaðinn er smávík, sem nefnd er Jötunheimavík, eftir síldarstöð sem Norðmenn ráku þar á fyrstu áratugum aldarinnar, og á heimsstyrjaldarárunum voru skála- hverfi Breta ekki fjarri staðnum. Þar sem dvergkúlan hefur enn ekki fundist annarsstaðar hér á landi, þykir mér líklegast að hún hafi slæðst hing- að frá þessum löndum, en vonandi hefur hún náð slíkri fótfestu þarna að 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.