Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 39
3. mynd. Vatnamýs úr Bakkatjörn, Eyjafirði, Ijósmyndaðar á fundarstað 16. ágúst 1982. - False lake ballsfrom Bakkatjörn lagoon, Eyjafjördur, photographed in situ on Augustló, 1982. (Ljósm.tphoto Helgi Hallgrímsson). Vatnamýsnar frá Holtavörðuvatni eru greinilega betur mótaðar en hinar (sjá 1. & 2. mynd). Þær eru því sem næst kringlóttar; eru líklega eldri, svo framarlega sem umhverfisþættir, sem áhrif hafa á myndun þeirra, hafi verið eins í báðum vötnunum. Vatnamýsnar úr Hádegisvatni eru á mismunandi myndunarstigum, sumar kringlóttar, aðrar meira sporöskjulaga, en út úr einum vafninganna stóðu mosatjásur í allar áttir sem gera útlit hans fremur óreglulegt. Hann mældist u.þ.b. 56 x 30 x 17 mm að stærð. Vatnamýsnar úr Bitrufirðinum lágu innan um mosa- flyksur, sem síðar gætu hafa orðið að vatnamúsum. Vatnamýsnar úr Hádeg- isvatni eru ólíkar kúlunum frá Holta- vörðuheiði að því leyti, að þær höfðu greinilega legið í meiri botneðju, enda var nokkur aur í þeim. Fyrir bragðið eru þær stökkari, og hafði ein þeirra brotnað í tvennt í geymslu. Vatnamýs eru þekktar erlendis frá, t.d. á Norðurlöndum og í N-Ameríku (Luther 1979, Schloesser, Hiltunen & Owens 1983, Tirén 1983). Þær hafa bæði fundist í vötnum og í sjó. Luther (1979) hefur dregið saman ágætt yfirlit um vatnamýs og aðrar kúlulaga mynd- anir sem finnast í vatni. Hann getur margra heimilda um þetta efni. Slík kúlulaga fyrirbrigði setur hann í þrjá megin flokka: 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.