Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN í hinum nýja atómkjarna, sem skapast við samrunann. Kjarnagn- irnar þeytast fram og aftur með miklum hraða, og svo fer yfirleitt, að ein þeirra þýtur burt og jafnvægi kernst á innan kjarnans. Það eru léttustu kjarnarnir, sem eiga auðveldast með að renna saman, vegna þess að hleðsla þeirra er minnst og rafkraftarnir, sem halda þeim sundur, þess vegna veikastir. Við öll venjuleg hitastig halda rafkraftarnir atómkjörnunum algjörlega aðskildum, og það er ekki fyrr en hitastigið er komið yfir milljón gráður, að samruna fer að gæta hjá vetniskjörnum, sem eru léttastir og hafa aðeins eina rafhleðslu. Léttasti vetniskjarninn, prótónan, tekur þó ekki auðveldlega þátt í þessum kjarnbreytingum, svo að það eru eink- um þyngri vetniskjarnar, sem hér koma við sögu. Venjulegt þungt vetni ltefur í kjörnum sínum eina prótónu og eina nevtrónu. Ef tveir slíkir kjarnar renna saman, eru saman komnar tvær prótónur og tvær nevtrónur, en áður en kyrrð kemst á, sleppur ein af ögnum þessum burt. Ef það er prótóna verður 3. mynd. Samruni þungra vetniskjarna. Fyrst myncl- ast fjórþungur helíumkjarni, sem svo klofnar, annað hvort í nevtrónu og þrí- þungan lielíumkjarna eða í prótónu (Iótt- an vetniskjarna) og tritíumkjarna (þrí- þungan vetniskjarna). Við samrunann kemur fram mikil orka, sem fyrst í stað birtist sem Itraði hinna nýsköpuðu atóm- kjarna. eftir þríþungur vetniskjarni tneð eina prótónu og tvær nevtrónur, en ef það er nevtróna, verður eftir þríþungur helíumkjarni með tvær prótónur og eina nevtrónu. Bæði ögnin, sem út sleppur, og kjarninn, sem eftir verður, fá mikinn hraða, en það er á þennan hátt, sem kjarnarnir skila frá sér orkunni, sem fram kemur við samrunann. Hraðaorka agnanna breytist svo í varma og verður til þess að hækka hitastigið. Tvíþungur og þríþungur vetniskjarni geta einnig sameinast, en við það myndast fjórþungt helíum og nevtróna. Þess var áður getið, að samruni ætti sér ekki stað við lægra liita- PRÖICNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.