Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 12
6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN beina varmaleiðslu, verður útgeislun varmans samt sem áður mikil. Hitastigið getur hins vegar orðið hærra en í sólinni, og það gefur vonir um, að orkuframleiðslan geti orðið nægilega ör til þess að halda við hitanum. Enn er þó mjög langt frá því, að þessu marki sé náð, en fyrsti áfanginn á þeirri leið er að læra að hafa hemil á þessu ofsalega heita efni. Fjórða eðlisástand efnisins. Talið er að efnin geti birzt í þrenns konar eðlisástandi, föst, fljót- andi eða loftkennd. í föstum efnum eru sameindirnar fast bundn- ar innbyrðis, í vökvum hreyfast þær úr stað, en liggja þó þétt sam- an, en í lofti hreyfast þær óháðar hverri annarri. Með hækkandi hitastigi breytist ástandið frá föstu efni í vökva og frá vökva í gas. Við nokkur þúsund gráður eru öll efnin orðin loftkennd, og sam- eindirnar hreyfast óhindrað á milli þess sem þær rekast á. Þegar hitastigið er komið upp í milljónir gráða, er ástandið aftur gjör- breytt. Við hina hörðu árekstra efnisagnanna rifna bæði sameind- ir og atóm í sundur í frumagnir sínar, elektrónur og atómkjarna, og efnið kemst í ástand, þar sem hvorki er um neinar sameindir né atóm að ræða, heldur aðeins hrærigraut af elektrónum og atóm- kjörnum, sem þjóta sitt á hvað og rekast á af miklu afli. Eðlisástand þetta er á erlendum mál- um nefnt ,,plasma“ og skal því heiti lialdið hér. Þó að þetta ástand efnisins sé framandi fyrir okkur hér á jörðinni, er þó síður en svo, að jtað sé sjaldgæft í lieiminum, Jrví að mikill hluti efnisins í fastastjörn- unum er í þessu ástandi. Við jarðneskar aðstæður er varla mn þetta efnisástand að ræða í náttúrunni, nema þá helzt í sambandi við eldingar, þar sem sterkur rafstraumur hitar loftið upp á braut sinni, en hið háa hitastig helzt hér aðeins mjög skamma stund. Erfiðleikarnir við að halda efni til lengdar í plasmaástandi við jarðneskar aðstæður eru augljósir. Plasmað líkist gasi að því leyti, að það getur þanizt ótakmarkað út, og til þess að hefta út- breiðslu þess verður að þrýsta á það frá öllum hliðum. Plasmað © «h® ' ©- F ©■* . © "0 V® 4. mynd. Plasma er hræri- grautur a£ elektrónum og at- ómkjörnum, sem þjóta fram og aftur með ofsahraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.