Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Frostþurrkuð blanda a£ kólíæt- um 6 og 3. Kólí- æta 6 er sexstrencl með langan hala. Ivólíæta 3 er minni og með örstuttan hala. (Fraser og Williams). upplausnin, sem kólíæturnar eru í, er þynnt mjög skyndilega með eimuðu vatni. Springa þá kólíæturnar af sömu ástæðum og rauð blóðkorn springa, þegar þau eru látin í þynnta saltlausn. Má nú aðskilja eggjahvítuefnið og kjarnasýruna í skilvindu. Einnig er hægt að rífa gat á kólíætuna eftir að búið er að frost- þurrka hana á kollodíum-himnu. Er hún bleytt aftur og aftur með eimuðu vatni, unz hún rifnar af völdurn yfirborðsspennunnar í vatnsdropanum. Vellur kjarnasýran þá út og leggst eins og flækja af grönnunr þráðum allt umhverfis ,,vofuna“, en svo er tómur bol- ur bakteríuætunnar nefndur. Sést hvorttveggja greinilega í raf- eindasjá. Hér að framan heíur gerð kólíætanna verið lýst í aðalatriðum. Mun nú verða sagt nokkuð frá líffræðilegum eiginleikum þeirra. Meira er vitað um líffræðilega eiginleika bakteríuæta en nokkurra annarra veira, og á það einkum við um kólíæturnar, því að þær hafa verið mest rannsakaðar. Stafar þetta af því, að bakteríuætur eru að mörgu leyti bezt fallnar til líffræðilegra rannsókna. Tilraun- ir með þær taka mjög stuttan tíma, svo að niðurstöður fást eftir nokkrar klukkustundir. Það má geta þess til samanburðar, að nið- urstöður fást ekki úr tilraunum með dýra- og plöntuveirur, fyrr en eftir að minnsta kosti þrjá til fjóra daga, og stundum taka slíkar tilraunir vikur eða jafnvel mánuði. í öðru lagi hafa menn lengi haft handhægar og fljótlegar aðferðir til að telja bæði þær bakteríur, sem á að sýkja, og bakteríuæturnar, sem sýkt er með. Var því snemma farið að gera kvantítatífar rannsóknir á samskiptum þeirra. Bakteríu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.