Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 hefur safnazt fyrir. Hanga greinarnar niður. Ræktaðir eru aðal- lega kynbættir jólakaktusai', ýmis afbrigði með stór og fögur blóm, fagurrauð eða hvítleit, ýms litbrigði. Blómgast um jólaleytið og er þá mjög skrautlegur, alsettur hangandi blómum. Jólakaktus er oft græddur á stofn annarra kaktustegunda. Tekst mörgum vel að græða kaktusa saman og „búa þannig til“ býsna einkennilegar jurtir. Við íslendingar erum flestir lítt kunnugir í ríki kaktusanna í Vesturheimi, en framanskráðar frásagnir ættu að geta gefið dálitla liugmynd urn þá furðulegu gróðurveröld, sem ekki er síður sér- stæð en hin forna menning Inkanna og Aztekanna. HEIMILDARIT Hylander. 1944. Tlie World of Plant Life. New York. Holzhansen. 1941. Odlade Vaxter III. Stokkhólmi. Slœðingar jurta og nýir fundarstaðir. Garðahjálmgras er áleitið illgresi sums staðar á jarðhitasvæðum. í Haukadal og Laug í Biskupstungum vex það í stórum breiðum, líkt og runnar að sjá, í kartöflugörðum, 40—60 cm liátt. Það ber smá, rauðleit blóm og stinnhærða, stingandi liðahnúta á stöngli. Sumarið 1958 sá ég sjaldgæfan ættingja þess, Gullhjálmgras (Gale- ojjsis speciosa) í gömlum kartöflugarði á Mýrum í Villingaholts- hreppi í Árnessýslu. Var það mjög þroskalegt, stóð í blóma og náði upp yfir kartöflugrösin 40—75 cm hátt. Sum eintök báru fullþroska fræ. Gullhjálmgras líkist garðahjálmgrasi, en blómkróna þess er ljósgul, nema miðflipi neðri varar, er fjólublár. Gullhjálmgrasið mun hafa vaxið þarna í mörg ár. Áður aðeins fundið í Reykjavík og á Grafarbakka í Hrunamannahreppi. Vex villt og sem slæðing- ur á ökrum í Mið- og Austur-Evrópu og víðar. Flipatvítönn (Lami-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.