Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1959, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 1959, Side 52
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Reikning þennan höfum við endurskoðað og borið saman við viðskiptabækur í Söfnunarsjóði og sparisjóðsdeild Landsbankans og ekkert fundið athugavert. Reykjavík, 25. febr. 1959. Árscell Árnason. Kristján A. Kristjánsson. Reikningur Minningarsjóðs um Stefán skólamcistara Stefánsson 1958 Tekj ur : 1. Innstæða í sparisjóði Landsbankans ................... kr. 1.398.80 2. Vextir 1958 ............................................. - 69.90 3. 16 eint. Flóra II útg. á 10 kr........................... — 160.00 G j ö 1 d : 1. Innstæða í sparisjóði Landsbankans . . 2. 16 eint. Flóra II útg. á 10 kr..... Kr. 1.628.70 kr. 1.468.70 - 160.00 Reykjavík, 8. febr. 1959. Iír. 1.628.70 Gunnar Arnason. Reikning þennan höfum við endurskoðað, borið saman við innstæðu í banka og ekkert fundið athugavert. Reykjavík, 14. febr. 1959. Árscell Árnason. Kristján A. Kristjánsson. LÖG Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1. gr. Félagið heitir Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla íslenzk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka þekkingu manna á öllu, er snertir náttúrufræði.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.