Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1959, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1959, Page 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN öllum málum öðrum en þeim, er varða lagabreytingar. Til þess að lagabreyt- ingar öðlist gildi, þurfa þær að vera samþykktar með minnst % atkvæða. 8. gr. Féiagið gefur út tímaritið Náttúrufræðinginn, er félagsmenn fá ókeypis. I honum skal hvert ár birta skýrslu urn starfsemi og hag félagsins og félagatal fimmta livert ár. 9. gr. Þeir, sem gerzt hafa ævifélagar fyrir aðalfund 1952, geta eftir eigin vali fengið Náttúrufræðinginn á 40,00 kr. árganginn, eða sérprentun af skýrslu fé- lagsins ókeypis. Sigurður Pétursson: FÉLAGATAL Hins íslenzka náttúrufræÖifélags 31. des. 1958 Ártölin framan við nöfnin sýna, hvenær menn liafa gerzt félagar. Ein- staklingar, sem gerzt hafa áskrifendur að Náttúrufræðingnum eftir 1951, hafa allir verið skráðir félagar, en eldri áskrifendur því aðeins, að þeir liafi óskað þess. Stofnanir eru ekki skráðar sem félagar, enda þótt þær kaupi Náttúrufræðinginn. (1926) 1956 (1889) 1949 (1916) 1949 (1900) 1943 1953 1923 1929 Heiðursfélagar Árni Friðriksson, dr. phil. h. c., Charlottenlund Slot, Danmark. Thorsteinsson, Árni, tónskáld, Mímisvegi 8, Rvík. Valtýr Stefánsson, ritstjóri, Laufásvegi 69, Rvík. Þorkell Þorkelsson, dr. phil. h. c., Segulhæðum, Suðurl.br., Rvík. Þorsteinn Ivjarval, f. bóndi, Kleppsmýrarvegi 3, Rvík. Kjörfélagar Björgúlfur Ólafsson, læknir, Árnesi, Seltjarnarnesi. Obermann, Laufey Fr., Hollandi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.