Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 14
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiitiiiiiiiiiiiiniiiumiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiitiiiiiiiKiiMiuinciiummimMi, Suðræn aldini. I. Bananar (bjúgaldin). Landið okkar er fátækt af aldinum, sem nota má til fæðu. Inn- lendar aldintegundir eru örfáar, aðeins nokkrar berjategundir (bláber o. s. frv.), og svo eru ræktaðir einstöku berjarunnar, t. d. ribs. — Lönd þau, þar sem mikið þrífst af ætum aldinum, eru því sveipuð æfintýraljóma í okkar augum og ganga stundum af þeim all-ýktar og fegraðar frásagnir, eins og t. d. þegar Ameríkuferða- prédikararnir sumir á árum áður reyndu að gylla landið í augum fólks með því að fullyrða, að kaffibaunir mætti tína hvarvetna af trjánum þar vestra, líkt og ber á íslandi. Þetta voru að vísu blekkingar einar, en satt er hitt, að gróður í mörgum heitum löndum er svo auðugur og undursamlegur, samanborið við vort land, að æfintýrum er líkast. Jurtir og tré vaxa oft ótrúlega ört, eins og fyrir töfrakrafti, og bera aldin fögur á að líta og girnileg til fróðleiks. Eg skal nú nefna dæmi um hin æfintýralegu aldini heitu landanna. Flestir kannast við banana, hafa séð þá og borðað með beztu lyst, að minnsta kosti áður en versta kreppan skall á. En hafið þið gert ykkur grein fyrir því, hvar heimkynni þeirra er og hvern- ig lífi þessarar miklu nytjaplöntu, bananplöntunnar, er háttað? Það hafa sennilega fæst ykkar gert, en sagan um það er merkileg. ur og eru nú ræktaðir í flestum hitabeltislöndum. Hjá mörgum þjóðum eru til ýmsar sögur í sambandi við plöntu þessa og sumar æfagamlar. Ein af þeim er á þessa leið: í upphafi voru mennirnir ódauðlegir; þeir urðu að- eins magrir með minnkandi tungli, en fitnuðu svo aftur með tunglfyllingunni. En þar sem enginn dó, þá fór svo, að fólkinu fjölgaði svo mjög, að að síðustu skorti banana til matar. Yar þá undirheimahöfðinginn spurður ráða, og ákvað hann að mennirn- ir skyldu ekki framar endurnýja líf sitt eins og tunglið, heldur skyldu þeir deyja eins og bananinn. — Þetta dæmi sýnir, að ban- aninn hefir haft mikla þýðingu einnig hjá frumþjóðunum. í „kór- aninum“ — biblíu Múhameðstrúarmanna — er bananinn talinn vera tré paradísar. Hjá sumum kristnum þjóðum finnast frásagn- ir um að syndaflóðið hafi dreift banönum úr aldingarðinum Eden
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.