Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 liiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiimmiiMiiiiiaiimiimmiiiiiimmimmiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiiimiiiimiiiiiiiii hitabreytinguna. Daglega er mjóum hitamæli stungið í nokkra þeirra og þannig sannfærzt um, að hitinn í þeim sé alltaf jafn. Banönunum er eiginlega sýnd meiri nákvæmni en mönnum, jafn- vel sjúklingum. — Þegar til Evrópu kemur, er farið með banan- ana inn í nokkurskonar gróðurhús. Við komuna þangað voru þeir enn þá grænir. Nú er rakt og heitt loft látið leika um þá (líkt og þeir væru enn þá í frumskóginum), þeir skipta þá smám saman lit við frekari þroskun og verða gulleitir, eins og við þekkjum þá. Nú fyrst eru þeir hæfir til að sendast burtu sem söluvara. — Þetta var æfintýri bananans, það var margbrotnara en flestir halda. Ingólfur Davíðsson. Einkennilegur túnfífill. Túnfífill sá, sem hér greinir, er fundinn sumarið 1932, 15. ágúst, í svonefndum Túnhala í túninu á Ósi í Steingríms- firði, og er einkum eftirtektarverður vegna blaðanna ofan til á stönglinum. Það er nú að vísu vitanlegt orðið, að „túnfífillinn" er ekki ein tegund út af fyrir sig, heldur margar, 6 eða fleiri. Tegundir þessar eru mjög líkar að útliti og þess vegna einungis á meðfæri sérfræðinga, eða annara þeirra, sem vel eru að sér í þessum fræðum, að greina þar á milli, og gera lýsingar af þessum tegundum. Um þennan fífil skal ekkert sagt, hvort það er „egta“ túnfífill eða ekki, en hann hefir engin sjáanleg auð- kenni fram yfir vanalegan túnfífil nema þessi blöð á stönglin- um ofan til. Guðbrandur Magnússon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.