Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 18
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lllllll IIIIIIIIIII1111 lllllllll IIIII ||||||||||||tll||llllllltlllll)l II111IIIUIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ll|||||||(||||||| lllllHllllllllllllllllllllt II ■: :.»•! - *: ■ - : : Ferð um sólkerfið. Við mennirnir erum ekki enn þá komnir svo langt, að við get- um tekist ferð á hendur til þess að skoða tunglið, sólina og stjörn- urnar, en sjónaukar vorir geta dregið ,,himintunglin“ nær okkur og sparað ferðalagið. Sjónaukarnir hafa lagt himingeiminn und- ir manninn, ef svo má að orði komast. Með þeim getur augað skyggnzt inn í leyndardóma f jarlægra hnatta. Ekkert nema ógagn- sæ efni geta stöðvað rás geislanna utan úr geimnum inn í sjón- aukann. Og þar sem sjónaukanum verður ekki beitt, tekur stærð- fræðin við, og gerir mannsandanum fært að skapa sér mynd af veröldinni lengst út í hinn „yzta“ geim. Á síðari árum hefir verið lagt mikið kapp á að rannsaka iður stjarnanna. Þar hafa stærð- fræðingar og stjörnufræðingar unnið hlið við hlið. Með stjörnu- sjónaukanum getum við skoðað stjörnurnar, en með stærðfræð- inni dregið ályktanir af því, sem við sjáum. Stærðfræðin og stjörnufræðin 1 sameiningu hafa því gefið ímyndunarafli manns- ins einskonar undravél, — ferðavél, til þess að ferðast á um geiminn og kanna hann og íbúa hans, stjörnurnar. Út í geiminn. Við stígum nú, lesari góður, upp í ferðavélina, og látum hleypa henni af stað í áttina til sólarinnar. Byrjunar- hraði vélarinnar verður að vera það mikill, að við getum sigrað aðdráttarafl jarðarinnar. Ef við förum af stað með 11 km. hraða á sek., er okkur borgið, ferðavélin okkar þýtur þá upp úr gufu- hvolfinu, út í geiminn, þangað til sólin nær tökum á okkur með hinu trölleflda aðdráttarafli sínu, úr því getur vart mannlegur kraftur stöðvað ferð okkar til sólarinnar. Ef okkur tekst að kom- ast af stað með 11 km. hraða á sek., og halda þeim hraða, verðum við um 10 vikur á leiðinni til sólarinnar. Við erum ekki búin að vera nema eina sekúndu á leiðinni þegar við förum að sjá furðulegar nýjungar. Á örstuttri stundu breyt- ast allir litir eins og fyrir töfrakrafti. Himininn verður biksvartur, eins og um dimmustu nótt, og stjörnurnar skína eins og skærustu gimsteinar. Þær blika ekki lengur, eins og þær gerðu, þegar við horfðum á þær frá jörðunni — gegnum gufuhvolfið. — Sólar- ljósið er ekki lengur „mjúkt“, heldur „stálhart“ og hvítt. Það er engu líkara en náttúran hafi í einu vetfangi tapað hlýleik sínum og yndisþokka. Skýringin á þessum breytingum er sú, að nú, eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.