Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 liiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmmiiiiiiiiimiimiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiimiimiiiimimiimiiiiiiitiiiiii einnar sekúndu ferð, erum við komin út úr gufuhvolfinu, við sjáum nú ekki himininn í gegnum það, og við skiljum nú, hvaða þýðingu það hefir fyrir okkur jarðarbúa, til þess að gera heim- inn blíðan og þægilegan. Áður en við höldum lengra út í geiminn, viljum við spyrja vís- indin um orsökina til þessara breytinga, sem orðið hafa á um- heimi vorum. Yið hugsum okkur, að við stöndum á timburbryggju, sem hvílir á stólpum. Hver bylgjan á fætur annarri mæðir á hryggjunni. Bryggjustólparnir eru stóru bylgjunum lítill farar- tálmi, þær klofna á þeim aðeins í bili, en halda svo áfram í sömu átt, eins og ekkert hafi í skorizt. Á hinn bóginn eru bryggju- stólparnir smábylgjunum, gárunum, alvarlegur Þrándur í Götu. Þær verða að lúta í lægra haldi þegar þær mæða á stólpunum, breyta stefnu og endurkastast í ýmsar áttir. Stólparnir hafa með öðrum orðum hin gagngerðustu áhrif á smáu bylgjurnar, en veita þeim stóru lítt viðnám. Þessari viðureign bylgjanna við bryggjustólpana getum við líkt við baráttu þá, sem sólarljósið á í, til þess að komast til jarð- arinnar gegnum gufuhvolfið. í gufuhvolfinu er fjöldinn allur af örsmáum vantsdropum og óteljandi loftmólekýlum, sem bylgjur sólarljóssins mæða þrotlaust á, alveg eins og þegar bylgjur hafs- ins mæddu á bryggjustólpunum. Við getum líkt bylgjum hafsins við sólarljósið. Við vitum, að sólarljósið er samsafn af mörgum litum, það getum við séð, ef við látum geisla fara í gegnum þrístrent gler, eða gegnum vatns- flösku, og við getum einnig séð það í náttúrunni sjálfri, þegar sólargeislarnir brotna í regndropum loftsins og mynda regnboga. Við vitum einnig, að Ijósið er samsett af bylgjum, og að bylgjur, sem svara til mismunandi lita, hafa mismunandi lengd (stærð). Þannig eru bylgjur rauða ljóssins langar, en bylgjur bláa ljóssins stuttar. Þegar sólarljósið brýzt gegnum gufuhvolfið til jarðar- innar, mæða bylgjur þess á efnisögnum þeim, sem á vegi þess verða. Þetta hefir minnst áhrif á rauðu bylgjurnar, sem eru lengstar, en mest á þær bláu, þær endurlcastast að miklu leyti eins og gárarnir frá bryggjustólpunum. í sólarljósi því, sem kemst alla leið inn að yfirborði jarðarinnar, er því hlutfallslega minna af „hörðum“ geislum, stuttbylgjum, en í ljósinu, sem við sjáum um- heiminn í, eftir nokkurra augnablika ferð með 11 km. hraða á sek. út í geiminn. Þess vegna verður heimurinn harður sem stál, er við sjáum hann úr ferðavélinni okkar, enda þótt hann sé mjúkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.