Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 24
132 náttúrufræðingurinn lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllill Merkúr og Venus. Eftir allar þessar athuganir um tunglið er það ljóst, að þar er ekki heppilegur lendingarstaður fyrir okkur. Við látum ferðavélina okkar halda áfram í áttina til sólarinnar, eins og við höfðum hugsað okkur í fyrstu. Þegar tunglinu sleppir, nálgumst við nú annan næsta nágrannann okkar jarðbúa í geimn- um, Kvöldstjörnuna eða Venus. Ef leið vor liggur fram hjá Kvöld- stjörnunni, nálægt henni, sjáum við ekkert markvert. Hún líkist kúlu, alveg eins og jörðin, en yfirborð hennar sjáum við ekki, það er þakið þykkum skýjum. Á hinn bóginn fáum við betri kynni af næstu reikistjörnunni, sem við komumst í námunda við, en hún er Merkúr. Merkúr er miklu minni en jörðin. Við þyrftum að bræða saman 16 hnetti af hans stærð, til þess að fá einn hnött á stærð við jörðina. Merkúr er í raun réttri litlu stærri en tunglið. Um hann er ekkert gufu- hvolf, af því að hann hefir ekki nægilegt aðdráttarafl til þess að halda því föstu. Yfirborð hans sjáum við því mætavel. Honum er líkt farið eins og tunglinu; hann snýr alltaf sömu „hlið“ að sólinni, hún heldur honum svo föstum með aðdráttarafli sínu, að hann getur alls ekki snúizt óháður henni um ás sinn, alveg eins og jörðin heldur tunglinu í bundinni hreyfingu, eins og það er kallað, þegar hnettir snúast aðeins einu sinni um ás sinn á meðan þeir fara eina umferð um móðurhnött sinn. Sá helmingurinn af Merk- úri, sem alltaf veit að sólu, hlýtur því að vera hræðilega heitur, bæði vegna þess, að hann er undir stöðugum áhrifum hitageisl- anna, og eins af því, að sólin er svo nálægt. Ef ár væru til á Merkúri, yrðu þær að vera úr blýi eða öðru slíku efni, því allir vökvar, sem til eru á jörðunni, myndu á svipstundu sjóða og hverfa sem gufa út í geiminn. Merkúr líkist tunglinu einnig í öðru, ljósið frá honum líkist mjög ljósi, sem endurkastast frá eldfjallaösku. Að öllum líkindum er því yfirborð hans þakið eld- fjallaösku og eldfjöllum, eins og yfirborð tunglsins. Við yfirborð sólarinnar. Nú er farið að styttast til sólarinnar. Þegar við förum fram hjá Merkúri sýnist okkur sólin 7 sinn- um stærri heldur en hún sýndist frá jörðinni. Þegar við höfum enn þá haldið áfram um hríð þekur sólkringlan mikinn hluta himinsins, og við förum nú betur að sjá lögun yfirborðsins. Það er auðsjáanlega eitthvað meira „líf“ þar heldur en á tunglinu og Merkúri. Allt virðist hér vera á fleygiferð og flugi. Allt yfirborð- ið iðar og sýður eins og fyrir tröllauknum töfrakrafti, og þegar við hugsum um það, skiljum við orsökina. Inni í sólinni eru ramm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.