Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 26
134 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiii'.:íiii(iiii[iiiMii inn í gufuhvolf sólarinnar, umkringd af elcíi til allra hliSa. Ef við tækjum sýnishorn af þessu gufuhvolfi inn í vélina okkar og gerðum á því rannsókn, myndum við komast að raun um, að sam- setning þess er allt öðruvísi en á gufuhvolfi jarðarinnar, enda þótt í því séu flest þau efni, sem hér eru í gufuhvolfinu. En í þessu gufuhvolfi eru einnig margir málmar, eins og t. d. platína, silfur og blý, og reyndar flest þeirra efna, sem við þekkjum hér á jörðu vorri. En öll þessi efni eru hér í loftmynd, sem gufa, því að hitinn er svo mikill, að ekkert þeirra getur einu sinni þrifist í fljótandi ásigkomulagi, sem vökvi. Hvernig er sólin að innan? Á hverri stundu óttumst við að vélin okkar rekist á fastan eldvegg, og verði að engu á svip- stundu. Við óttumst og bíðum, en ekkert verður. Við hljótum nú að vera komin hundruð, þúsund, tugi þúsunda kílómetra inn í eldhaf sólarinnar, en enn þá höfum við ekki ,,lent“. — Við nán- ari umhugsun skiljum við hvernig í öllu liggur. Við erum komin langt inn í sólina, en stöðugt verða aðeins lofttegundir á vegi vorum. Jafnvel yzta gufuhvolf sólarinnar var of heitt til þess að nokkurt efni gæti þrifist þar í fastri eða fljótandi mynd. Inni í sólinni er margfalt heitara en þar, öll efni eru þar í gufumynd. Á jörðinni og á reikistjörnunum eru greinileg takmörk á milli hinna föstu og loftkenndu efna, þar sem gufuhvolfið mætir jarð- skorpunni. Á sólinni og fastastjörnunum eru engin slík takmörk hugsanleg. Gufuhvolfið og kjarninn eru úr sama efni og í sama ástandi: loftkennd. — Og þar sem ekki verður nein föst tálmun á leið ferðavélarinnar okkar, þýtur hún rakleiðis inn að miðdepli sólar. Þegar við vorum við yfirborð sólarinnar, þar sem eldvargar stukku hátt í loft upp, sýndi hitamælirinn fjögur—fimm þúsund stig. Þegar innar dró, í gufuhvolfið, — en þaðan sáum við síðast jörðina, gegnum ólgandi eldblossa —, var hitinn kominn upp í fimni—-sex þúsund stig. Úr því hækkaði hitinn mjög ört, og í kjarna sólarinnar er hann hvorki meira né minna en 22 milljónir stig. Ef við komumst nokkurntíma heilu og höldnu aftur til jarð- arinnar, eigum við mjög örðugt með að gera okkur grein fyrir slíkum hita. Ef við gætum hitað tveggja krónu pening upp í 22 milljónir stiga, mundi hitinn frá honum eyða öllum lifandi verum á svæði, sem væri margir kílómetrar að þvermáli. Og þó er þrýstingin kringum ferðavélina okkar ef til vill enn þá athyglisverðari heldur en hitinn. Þrýsting gufuhvolfsins okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.