Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 135 iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiimiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiumiimiiiliiiiimiiiiiiiiiiii ar á yfirborði jarðarinnar er 1 kg. á hvern fer-centimetra. Þrýst- ing gnfunnar í gufukatli í járnbrautarlest er 20 sinnum meiri. En þrýstingin í kjarna sólarinnar er 40 milljörðum sinnum meiri. 40 milljarðar kíló, eða 4 milljónir smálesta á hvern fer-centimetra! Ef maður hitar efni, þenst það vanalega út. Beiti maður við það þrýstingu, dregst það saman. Ef sá mikli hiti, sem við finnum í kjarna sólarinnar, væri einn að verki, myndi alt efnið í sólinni þenjast óskaplega út og fjúka út „í veður og vind“. En vegna hinnar ótrúlegu þrýstingu, dregst það að sama skapi saman. Þessi tvö öfl, hiti og þrýsting, berjast um völdin, en þrýstingin má sín heldur betur, þótt lítið sé. Þess vegna helzt sólin saman, en sundr- ast ekki í óteljandi agnir, vegna hitans. Þar sem atómin klofna. Aðeins nokkurra þúsunda stiga hiti við yfirborð sólarinnar nægði til þess að breyta öllum vanalegum efnum í gufu. Þessi hiti lætur ekki þar við sitja, að bræða ís og breyta vatninu í gufu, heldur klýfur hann vatns-mólekýlin í þrjú atóm, sem þau eru gerð úr, tvö vetnis-atóm og eitt súrefnis-atóm. Þetta vissum við reyndar áður en við héldum af stað frá jörðinni, því að litsjáin okkar hafði frætt okkur um það, þegar við rannsök- uðum sólarljósið í henni. Við fengum einnig sömu útkomu, þegar við rannsökuðum ljós frá stjörnunum, aðeins við yfirborð þeirra köldustu þrífst nokkur fjöldi af heilum mólekýlum, og þau teljast þá einungis til sérstaklega þungra efna. Litsjáin hefir sýnt, að sumar stjörnur eru svo heitar, að þar sundrast jafnvel atómin — ódeilin — eins og þau hafa verið nefnd. Þannig eru atómin nefnilega gerð, að kjarninp er hlutfalls- lega mjög þungur og efnismikill, en umhverfis hann er ákveðinn fjöldi af léttum efniseindum, sem kallast elektrónur. Sérhver elek- tróna hefir ákveðið sæti í atóminu í hlutfalli við kjarnann og hin- ar elektrónurnar, en vegna þess að allar elektrónurnar eru ná- kvæmlega eins, geta þær skipt um sæti sín á milli. — Kjarninn í vetnis-atóminu er að öllu leyti frábrugðinn kjarnanum í súrefnis- atóminu, og í raun og veru er það þessi mismunur, sem skapar mismuninn á súrefni og vatnsefni. Allar eindirnar í hvaða atómi, sem er, bæði kjarninn og elek- trónurnar, eru hlaðnar rafmagni, þannig að kjarninn dregur elek- trónurnar að sér. Kjarninn heldur þeim tveimur elektrónum, sem næst honum eru, í gríðar-föstum skorðum. Dálítið lengra frá hon- um koma svo vanalega 8 elektrónur, áhrifa hans á þær gætir ekki eins mikið. Þær elektrónur, sem eru enn þá lengra frá kjarnan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.