Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 llllllllllllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiil eg hefi í höndum, þegar þetta er skrifað (22/10-37), en merk- ið er frá hr. Torfa Ólafssyni í Stakkadal á Rauðasandi, og hefir hann að líkindum merkt fuglinn sumarið 1936. B. Erlendis. 1) Tjaldur (Haemato'pus ostralegus, (L)), juv. Merktur (4/992), þ. 14. júní 1937, hjá Hvammi á Landi, í Rangárvallasýslu. Fannst sjórekinn hjá Musselburgh á Skotlandi um miðjan september 1937. 2) Duggönd (Nyroca marila marila (L)). Merkt (4/663), hjá Reykjahlíð við Mývatn, þ. 3. júlí 1935. Fannst dauð við Lough Derg (River Shannon) á írlandi snemma í maí 1937. 3) Skúfönd (Nyroca fuligula (L)), $? ad. Merkt (4/628), á hreiðri, hjá Grímsstöðum við Mývatn þ. 10. júlí 1935. Skotin þ. 16. okt. 1937 við sunnanvert Lough Neagh, á Norður- Irlandi. 4) Skúfönd (Nyroca fuligula (L)). Merkt (4/598) á Gríms- stöðum við Mývatn, þann 29. júní 1935. Drapst á símavír skammt frá Straumnesi í Orkneyjum, þann 17. nóv. 1937. Finnandinn telur, að þetta hafi verið duggönd (N. marila), en samkvæmt merkjaskrám hr. Jóhannesar Sigfinnssonar á Grímsstöðum er þetta skúfönd, og þar eð nafngreining hans á fuglum hefir ekki brugðist til þessa, held eg mér við hana þar til annað reynist sannara. 5) Toppönd (Mergus serrator. (L)). Merkt (3/371) á Gríms- stöðum við Mývatn, þann 10. september 1933. Skotin við ána Tay á Skotlandi, þann 20. janúar 1936. Tilkynning um þenn- an fugl barst mér fyrst í hendur þann 19. nóvember 1937. 6) Grágæs (Anser anser (L)). Merkt hjá Hvammi á Landi í Rangárvallasýslu, þann 8. júlí 1937. Skotin við Wexford Harbour á Irlandi, þann 27. Nóvember 1937. Þetta var ungi. 7) Grágæs (Anser anser (L)), juv. Ungi, merktur (2/330) hjá Hvammi á Landi, þann 14. september 1937. Skotinn snemma í desember 1937, hjá Invergowrie við ána Tay, skammt frá Dundee á Skotlandi. 8) Tjaldur (Hæmatopus ostralegus (L)), juv. Ungi, merktur (4/996), hjá Hvammi á Landi, þann 19. júní 1937. Kom fram (skotinn?) hjá Heysham við Morecambe Bay í Norður-Lan- caster á Englandi, um miðjan nóvember síðast liðinn. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.