Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 42
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ........................................ Gróður í Slúttnesi. Herra Steindór Steindórsson skrifaði í 2. árg. Náttúrufræð- ingsins, 6. örk, um gróður í Slúttnesi og birti þar lista yfir 56 tegundir blómplantna og byrkninga, er hann fann þar 18. júní 1931. Hinn 26. ágúst 1936 kom eg í Slúttnes og stóð þar við tæp- an klukkutíma og fór ekki um nema lítinn hluta eyjarinnar. Þá aðgætti eg 25 tegundir til viðbótar þeim, er Steindór fann, og eru þær þessar: Axhæra (Luzula spicata), augnfró (Euphrasia latifolia), birki- fjóla (Viola epipsila), blásveifgras (Poa glauca), bugðupuntur (Deschampsia flexuosa), fjallasveifgras (Poa alpina), gullmura (Potentilla verna), gullvöndur (Gentiana aurea), hálmgresi (Ca- lamagrostis neglecta), Íslandsfífill (Hieracium islandicum), Ja- kobsfífill (Erigeron borealis), kattarjurt (Radicula islandica), kollstör (Garex festiva), lokasjóður (Rhinanthus crjsta-galli), refshali (Phleum alpinum), reyrgresi (Hierochloa odorata), skari- fífill (Leontodon auctumnalis), skammkrækill (Sagina procum- bens), skriðdepla (Veronica scutellata), stjörnuarfi (Stellaria crassifolia), svarthöfðastör (Carex atrata), síkjamari (Myrio- phyllum alterniflorum), trefjasóley (Ranunculus hyperboreus), vatnamari (Myriophyllum spicatum) og varpasveifgras (Poa annua). Varla er þess að vænta, að enn séu taldar allar tegundir blóm- plantna og byrkninga, sem í Slúttnesi vaxa. Væri því æskilegt, að einhverjir hinna mörgu, er þar koma, vildu bæta við þær upplýs- ingar, sem þegar eru fengnar um tegundafjöldann. Má vera, að við nákvæma leit mætti fylla hundraðið. --; 1 Gvendarstöðum, 17. apríl 1937. Helgi Jónasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.