Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 58
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN miiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiimiiimiiiiiiiiiimiiiiMiiii Nr. 20. -u/ii. Sarpur: Grasvíðir, brum. Krækilyng, ber og greinar (lítið). Aðalbláberjalyng, brum (mikið). Bláberjalyng, brum (mikið). Nr. 21. 2Vh. Sarpur: Sama og hjá nr. 20 + aðalbláberjalyng, ber, og bláberjalyng, ber. Nr. 22. -'Vn. Sarpur: Krækilyng, ber (mest) og greinar. Bláberja- lyng, ber og brum. Nr. 23. 2B/n. Sarpur: Krækilyng, ber og greinabútar (mikið). A8- albláberjalyng, ber og brum (lítið). Bláberjalyng, ber og brum (mikið). Eins og listinn ber með sér, hafa fundizt leifar 11 eftirfar- andi blómplantna í fæðu rjúpna þeirra, er rannsakaðar voru: 1. Grávíðir (Salix glauca L.). 2. Grasvíðir (Salix herbacea L.). 3. Fjalldrapi (Betula nana L.). 4. Kornsúra (Polygonum viviparum L.). 5. Krækilyng (Empetrum nigrum L.). 6. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga groenlandica L.). 7. Vetrarblóm (Saxifraga oppositifolia L.). 8. Holtasóley (Dryas octopetala L.). 9. Aðalbláberjalyng (Vaccinium Myrtillus L.). 10. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum L.). 11. Blóðberg (Thymus serpyllus L. var. prostratus). Krækilyng (Empetrum nigrum) er sú plöntutegund, sem oft- ast hefir fundizt hjá rjúpum þeim, er rannsakaðar voru. Hefir það fundizt hjá 20 rjúpum eða hjá 87 % af öllum rjúpunum. í sarpinum hefi eg fundið ber, greinabúta, brumknappa og blöð þessarar tegundar, en í fóarninu nærri því undantekningarlaust aðeins steina berjanna. Má búast við að steinarnir safnist fyrir í fóarninu, vegna þess hve þeir eru tormeltanlegir, og stöðvist þar ef til vill alllengi. Hjá 7 af þeim 20 rjúpum, sem nærzt höfðu á krækilyngi, fundust engar leifar þess í sarpinum; eini vottur þess að þær höfðu nærzt á þessari tegund, voru berjasteinar í fóarn- inu. Er því mjög líklegt, að talan 20 (87 %) sé of há. Væri ef til vill réttara að telja rjúpurnar, sem nærzt höfðu á krækilyngi, að- eins 13 (57 %). Lítið ber á greinabútum í sarpinum fyrr en kom- ið er fram í nóvemberlok. Þykir mér líklegt, að lyngið sjálft sé aðallega vetrarfæða. Á sumrin og haustin, meðan nógu er úr að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.