Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 169 iiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiinimmmnniiiimmmiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuHiiHiiuiiimnimiiiiiiiiiii Stærsta tré jarðar (Sequoia gigantea) Eftir Bernt Lynge. Árið 1848 gerðu Bandaríki Norður-Ameríku góð kaup. Þá keyptu þau Kaliforníu að Mexikó fyrir 15 milljónir dollara. Enda munu Mexikómenn ekki hafa ráðið verðinu eins og þá stóð á. Landið reyndist vera furðu auðugt. Þar fundust gullnámur, og þangað streymdu gullleitendur og ótal æfintýramanna. Brátt bár- ust þaðan sögur um hina furðulegustu hluti, er þar væri að finna, og meðal þeirra voru sögur um undratré eitt, sem yxi í Kaliforníu og væri meira að vexti og furðulegra en öll önnur tré jarðarinnar. Þótt ýmsar æfintýrasagnirnar reyndust miður sannar, þá voru þó sagnirnar af tré þessu minna ýktar, en margir munu hafa hugsað í fyrstu. Skal nú skýrt nokkru gjör frá því. Svo er talið, að hvítir menn hafi fyrst litið risafuruna árið 1850. Ekki vita menn þó með vissu, hrver hafi hana fyrstur litið, en einn hinna fyrstu var grasasafnari, er sendar var þangað frá verzlunarhúsinu Yeitch í Exeter í Englandi. Hann teiknaði tréð og safnaði af því blöðum, könglum og viðarsýnishornum, er hann sendi til grasafræðingsins Lindley, er gaf trénu nafn og kallaði það Wellingtonia gigantea. Brátt kom það í Ijós, að tréð var af annari ættkvísl, er Sequoia heitir, og lýst hafði verið þá fyrir skömmu. Nafnið Sequoia er leitt af nafni Indíána eins, er Sequoyah hét. Hann var óvanalega gáfaður maður, og er þekktur fyrir það meðal annars, að hann samdi stafrof handa þjóðflokki sínum. Enskir grasafræðingar vildu nefna tréð S. Wellingtoniana, en amerískir S. Washingtoniana, er tréð þannig kennt við þjóðhetjur beggja ríkjanna. Hér er fylgt hinni hlutlausu lausn málanna, að kalla það S. gigantea. Það, sem fyrst vakti athygli manna á tré þessu var stærð þess. Það hlaut brátt alþýðunafnið „mammúttréð“, eða aðeins „stóra tréð“ (the big tree). Ber það slíkt nafn með rentu, því að tréð er fullra 100 metra hátt og stofn þess 10 metrar í þvermál við rótina. Sé það borið saman við ýmsar stórbyggingar gamla heimsins, þá kemur í ljós, að það er litlu lægra en pýramídarnir egypsku og jafnhátt turni Péturskirkjunnar í Róm. Hinir stærstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.