Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 84

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 84
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Frá Grænmetisverzlun Ríkisins. Til þess að kartöflur þær, sem Grænmetisverzlun ríkisins kaupir, verði metnar sem GÓÐ OG G/LD SÖLUVARA, þurfa þær að uppfylla eftirfarandi skilyrði. 1. Kartöf/urnar verða að vera þurrar og hreinar. (Ath.s A/drei má hreinsa kartöfiur með þvíað þvo þær eða bleyta). 2. Kartöflurnar eiga að vera sem jafnastar að út/iti og stærð. A/lar óvenjulega stórar, vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar fr&. Sömu/eiðis frosnar kartöflur og sýktar. 3. AUt smælki þarf að vera skilið frá, þannig að kartöflur, sem ekki eru meira en 35 millimetrar i þvermá! nemi alls ekki meira en um 5% af vörunni, og að engar kartöfiur séu minni en 25 millimetrar í þvermál. 4. Kartöflurrar eiga að afhendast i 50 kílóa pokum, sem verða að vera þurrír, heilir og þrifalegir. Ska/ vera vand/ega saumað fyrir pokana og gerð á horn til að taka i, þegar þeir eru handleiknir. 5. Seljendur verða að /áta fylgja kartöflunum greini- legar upplýsingar um hvaða afbrigði (tegund) þær séu. Ef um fleiri afbrigði er að ræða í sömu send- ingu, má ekki blanda þeim saman. Hvert afbrigði verður að vera vel sérmerkt, svo hægt sé að greina á milli þeirra, án þess að opna pokana. 6. Auk þessa verða seljendur að gefa Grænmetis- verzlun ríkisins aðrar upp/ýsingar viðvikjandi vörunni, eftír þvi sem óskað er, og verða má til þess að upplýsa um heilbrigði kartaflanna, gæði og geymsluþol.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.