Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 1. mynd. J. Á. 1937 Búlandshöfði myndaður ofan af Brimlárhöfða. Sést yfir Lárvaðal. B. 135—150 m. Völuberg með ísrákuðum steinum, einkum neð- antil, sendið ofantil. C. 150—170 m. Leirsteinn, sendinn á köflum og sumstaðar með rispuðum steinum. Ógreinilega lagskiptur. Sæ- skeljar (samlokur) af norrænum uppruna hafa fundizt í þessu lagi. Helztar þeirra eru: Portlandia arctica, Gray. Cardium ciliatum, Fabr. C. grönlandicum, Chemn. Astarte elliptica, Brown. A. banksii, Leach. Saxicava rugosa, Linné. Turritell erosa, Couthony.1) D. 170—180 m. Smágert völuberg, leir- og sandborið, lagskipt, víða greinilega. Hér hafa þessi sjávardýr fundizt: Purpura lapillus, Linné. Cyprina islandica, Linné. Mytilus edulis, Linné. Macoma calcaria, Chemn. Arenicola sp. Auk þessa óákvarðanleg brot. 1) Er hér ekki fundin af höf., en tilfærð úr (2). 1*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.